bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: M5
PostPosted: Wed 07. Sep 2005 22:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ætli það sé eitthvað að honum eða eru þessir bílar bara orðnir svona ódýrir þarna úti :?: :-k

http://cgi.ebay.de/BMW-M5-E39-400PS-Ren ... dZViewItem

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Sep 2005 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Það eru nokkrir á mobile í kringum þetta verð sýnist mér, 17-19 þús evrur, sem þessi fer sjálfsagt á.

Það virðist vera búið að skipta um vél í þessum og sprauta hann eitthvað, þarf svosem ekki að vera neitt slæmt.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Sep 2005 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Virkilega fallegur bíll.

En ástæðan fyrir því að það hefur verið skipt um mótora í eitthvað af þessum bílum er víst útaf því að fólk hefur ekki hugsað nóg um olíuþarfir mótorsins. Þannig allavega skildi ég þetta..

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 01:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
reiknivélin segir Samtals: 2.236.454 ISK :shock:

það er magnað verð fyrir e39 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hugsa að það sé nú raunhæfara að miða við 19.000 evrurnar heldur en 15.050 :)

Einnig er flutningur á svona bíl líklega eitthvað hærri heldur en byrjunar talan í reiknivélinni (ég þarf einmitt að fara að hækka hana).

Engu að síður er þetta M5 fyrir minna en 3 milljónir :-)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ég held að ég hafi aldrei séð eins ítarlega auglýsingu !! :shock:

Geðveikur bíll

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Thrullerinn wrote:
Ég held að ég hafi aldrei séð eins ítarlega auglýsingu !! :shock:

Geðveikur bíll


Tek undir það, ekkert smá ítarleg auglýsing, geggjaðir bílar.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Er ástæðan fyrir þessu lága verði ekki bara offramboð á þessum bílum úti? Allir að reyna moka sínum bíl út til að geta fengið sér nýjan M5 :P nei nei segi svona

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
2.801.895 Kr hingað kominn til lands!! :shock:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 20:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
316i wrote:
2.801.895 Kr hingað kominn til lands!! :shock:


Hvað kostaði Golfinn þinn ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bjahja wrote:
316i wrote:
2.801.895 Kr hingað kominn til lands!! :shock:


Hvað kostaði Golfinn þinn ;)


WORD 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Sep 2005 21:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Seld´ann og keypt´ann :wink:

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Sep 2005 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bjahja wrote:
316i wrote:
2.801.895 Kr hingað kominn til lands!! :shock:


Hvað kostaði Golfinn þinn ;)


ÚFF! :shock:

:lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group