bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
þessi sem var í séð og heyrt ... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=11642 |
Page 1 of 3 |
Author: | Einarsss [ Thu 08. Sep 2005 20:48 ] |
Post subject: | þessi sem var í séð og heyrt ... |
var að skoða bilasolur.is og rakst á 735 IA 1950 kall ![]() |
Author: | Helgi M [ Thu 08. Sep 2005 21:10 ] |
Post subject: | Re: þessi sem var í séð og heyrt ... |
Fyrir utan afturstuðarann og stýrið þá finnst mér hann hrikalega flottur, ætli að hann hafi ekki verið nýlega sprautaður?? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 08. Sep 2005 21:14 ] |
Post subject: | |
Hann myndast töluvert betur en hann er í alvörunni. Stuðararnir standa fáranlega langt út... Kannski eru þeir frá USA ![]() |
Author: | 98.OKT [ Thu 08. Sep 2005 21:36 ] |
Post subject: | |
Alltaf þegar ég sé þennan bíl, fynst mér eins og ég sé að horfa á eitthvað photoshop, hann ber þessa stuðara ENGAN vegin ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 08. Sep 2005 21:38 ] |
Post subject: | |
Já, stuðarinn er vægast sagt hrottalegur. hvað ætli hann sé að skila í hp með þessu nítró kitti ? |
Author: | HPH [ Thu 08. Sep 2005 21:47 ] |
Post subject: | |
Rólegur á 400hö ![]() |
Author: | rallyspik [ Thu 08. Sep 2005 21:51 ] |
Post subject: | |
æjjj ég veit það ekki persónulega fíla ég þetta ekki. illa farið með annars góðan bíl. Það væri hægt að eiða peningunum í svo marg annað gáfulegra t.d bensín ![]() |
Author: | rallyspik [ Thu 08. Sep 2005 21:51 ] |
Post subject: | |
ég er semsagt að tala um útlitið |
Author: | jens [ Thu 08. Sep 2005 22:08 ] |
Post subject: | |
Ég verð að játa það að mér finst þetta ekkert svo slæmt, svona af myndunum að dæma. |
Author: | Jökull [ Thu 08. Sep 2005 22:42 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara hreint út sagt LJÓTUR bill en frammendinn er OK ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 08. Sep 2005 23:11 ] |
Post subject: | |
hahahaha ![]() ![]() ![]() Sá hann þegar það var verið að taka upp mótorinn í TB og ég sprakk úr hlátri þegar ég var að tala við afgreiðslugaurinn. |
Author: | Kristjan [ Thu 08. Sep 2005 23:42 ] |
Post subject: | |
Þetta er klassískt dæmi um mann sem er búinn að skíta á sig. 400 hö? Jafnvel þótt hann sé með nitro þá er hann varla að fá 189 hö úr því. Og þessar útlitsbreytingar... ég var nú búinn að stofna þráð um þær.. gawd |
Author: | Vargur [ Fri 09. Sep 2005 09:36 ] |
Post subject: | |
![]() ´ Ég hef reyndar aldrei séð þennan bíl en þetta er þó Bmw. ....erum við ekki flestir að gera eitthvað sem í annara augum er asnalegt ? ![]() ....og varðandi nitróið, án þess ég sé einhver expert, þá er vel mögulegt að ná heillri vöruskemmu af hestöflum meðan uppskriftin er í réttum hlutföllum, svona mótor getur sennilega án mikilla vandræða mælst 100-200 hestöflum meiri. Vandamálið í Bmw er sennilega allt tölvudraslið og svo að koma öllu hestaflafjörinu niður í malbik og er að sjálfsögðu ekki fyrir "everyday use". Það veit enginn hvernig nítró virkar fyrr en hann hefur sett puttann á takkan, við þann takka á að standa "unleash hell". |
Author: | gunnar [ Fri 09. Sep 2005 10:42 ] |
Post subject: | |
Sko, afsakið ef ég móðgaði hér einhvern, en mér finnst hún full hart að setja þessa tölu fram hjá honum. Auðvitað setur maður hestaflatölu bílsins fram án nítrósins, og svo tekur maður fram í auglýsingunni að bíllinn sé með nítró sem framkallar x mikið af hestöflum. Bíllinn er ekki 400* hestöfl nema þegar hann skýtur inn nítróinu. Og þar að leiðandi er þetta einfaldlega bara heimskulegt að setja þetta þarna að mínu mati. ![]() |
Author: | fart [ Fri 09. Sep 2005 10:46 ] |
Post subject: | |
Ég væir allavega til í að taka run við hann á E39M5 og sjá hvernig hans 400hestöfl virka við hliðina á orginal M hestum. better yet.. ég skal taka run við hann á roadsternum. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |