bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 02:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW E30 350i V12
PostPosted: Sun 11. Sep 2005 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Repost or not, here it goes !

Quote:
Heute möchte ich ein ganz besonderes Fahrzeug vorstellen, den E30 von Robert Stelzenberger.
Es handelt sich hierbei nicht um einen "gewöhnlichen" 3er, sondern um einen V12-Umbau, der nach meinem Dafürhalten in Deutschland einmalig sein dürfte.
Von außen, bis auf das V12-Schild, unscheinbar aber unterm Blech da sitzt der Überhammer.
Tiefgreifende technische Details wollte der "Meister", der das Fahrzeug in Eigenregie aufgebaut hat, nicht verraten. Dennoch konnte ich einige Fakten erfahren. So ist in diesem Fahrzeug ein sehr seltener ALPINA (!!!) V12 Motor verbaut. Dieser Treibsatz, der durch seine Laufruhe und absolut harmonische Leistungsentfaltung besticht, leistet 257 kw - was 350 PS entspricht. Der Motor wurde laut Robert noch leicht modifiziert. Bei der Kraftübertragung griff man auf bewerte Teile aus einem 850 CSI zurück und wie es sich gehört wurde eine Sechsgangschaltbox eingepaßt. Die verwendete Kardanwelle bleibt Roberts Geheimnis.
Um die enormen Kräfte auf die Straße übertragen zu können, fand die komplette Hinterachse eines M-Roadsters ein neues Zuhause. Dies ist möglich, weil der Z3 Roadster prinzipiell auf der E30 Plattform basiert. Außerdem wurden M5 (E34) Felgen in der Dimension 9x17 aufgezogen.
Fahrwerkstechnisch wurden E36-Federbeine montiert. Um die Fuhre wieder zum Stehen zu bekommen, da ja auch das Gewicht auf der Vorderachse beträchtlich zugelegt hat, ist die E36 M3-Bremsanlage aus einem 3.2 Liter verbaut. Diese Bremse ist in der sogenannten Compoundtechnologie hergestellt, die eine bessere Wärmeableitung und somit höhere Standfestigkeit garantieren soll. Aus Platzgründen wird der Bremskraftverstärker aus dem 750i (H31-Anlage) eingesetzt.
Selbstverständlich ist die Serienabgasanlage nicht kompatibel zum E30. Auch dieses Problem löste Robert durch einen handgefertigte Auspuffanlage.

Die Umbauzeit beträgt acht Monate und war im September 2000 abgeschlossen.
Die Frage nach dem Fahrverhalten und Fahrwerten beantwortet Robert mit: "Nichts für Anfänger"!

Egal ob fahrbar oder nicht - Respekt für diesen Mammutumbau.
Der BMW Club Bischofswerda e.V. wünscht allzeit gute und unfallfreie Fahrt - weiter so!


ImageImageImage
ImageImageImage
ImageImageImage
Image

ÞETTA er sleeper :o

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Sep 2005 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hefði sleppt V12 merkinu en annars helvíti flott gert.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Sep 2005 22:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Sep 2005 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
saemi wrote:
8)

Veist þú eitthvað sem við vitum ekki?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Sep 2005 22:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, það ætla ég að vona.. en ekki að það komi þessu innleggi neitt við :D

Mér finnst þetta bara svalt, langar til að gera svona við E28

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Sep 2005 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
hljómar allt voða spennandi en m70 er held ég síðasta vélin sem maður vill vera að swappa upp á flækjustig að gera

saemi wrote:
Já, það ætla ég að vona.. en ekki að það komi þessu innleggi neitt við :D

Mér finnst þetta bara svalt, langar til að gera svona við E28


*brúmm tish* :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Sep 2005 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Svona grínlaust, hversu mikið mál ætli það sé að swappa M70 ofan í E30, given að maður hafi smá hugmyndaflug og báða bílana til staðar, E30 og E32. Totally exposable.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég held að það sé bara einsog með alla bíla og öll svöpp, vesen en ekki of mikið vesen til þess að það takist ekki :D

Ég þekki mann, sem að er spjallverji á þessu borði, og ég gaf honum hugmynd, og hann á E34 bíl.. og ef að ég get bjargað aðstöðunni sem að ég er í með mína E30 bíla, þá getur verið að þið fáið að sjá E34 V12 5.0 6gíra beinskiptan kagga á krúwsinu einhverntíma á næstu misserum :)

Ég er meirasegja búinn að bjarga vélinni, og það fylgir henni sjálfskipting, ef að einhver hefur áhuga á henni, hvað er að frétta af bílnum hans Sigga, vantar honum ekki ennþá skiptingu ?

Allt að koma í ljós...

"Vinur minn með E34 (hugsanlegi V12 bíllinn)" viltu eitthvað tjá þig hérna :mrgreen:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
bimmer wrote:
Hefði sleppt V12 merkinu en annars helvíti flott gert.

myndi segja að v12 merkið er bara pure evil aftan á svona bíll

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 01:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Tommi Camaro wrote:
bimmer wrote:
Hefði sleppt V12 merkinu en annars helvíti flott gert.

myndi segja að v12 merkið er bara pure evil aftan á svona bíll


sammála 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 06:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Angelic0- wrote:
ég held að það sé bara einsog með alla bíla og öll svöpp, vesen en ekki of mikið vesen til þess að það takist ekki :D

Ég þekki mann, sem að er spjallverji á þessu borði, og ég gaf honum hugmynd, og hann á E34 bíl.. og ef að ég get bjargað aðstöðunni sem að ég er í með mína E30 bíla, þá getur verið að þið fáið að sjá E34 V12 5.0 6gíra beinskiptan kagga á krúwsinu einhverntíma á næstu misserum :)

Ég er meirasegja búinn að bjarga vélinni, og það fylgir henni sjálfskipting, ef að einhver hefur áhuga á henni, hvað er að frétta af bílnum hans Sigga, vantar honum ekki ennþá skiptingu ?

Allt að koma í ljós...

"Vinur minn með E34 (hugsanlegi V12 bíllinn)" viltu eitthvað tjá þig hérna :mrgreen:


Bara svalt.
En er ekki rándýrt að redda sér 6 gíra kassa við þessa vél?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 07:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Flutt inn frá þýskalandi fyrir ágróðann af sölunni á skiptingunni :D

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 08:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Tommi Camaro wrote:
bimmer wrote:
Hefði sleppt V12 merkinu en annars helvíti flott gert.

myndi segja að v12 merkið er bara pure evil aftan á svona bíll


Merkið eyðileggur sleeper elementið.

Bíllinn væri einmitt pure evil sleeper án þess.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það tekur marga mánuði af vinnu að setja svona í E30 svo að menn fari nú ekki að koma sér í klandur áður en verkið er pælt.

og þá er ég bara að tala um vinnunna á bakvið verkið sjálft, ekki að setja vélina í og það dót , sem flest önnur vélarswaps ganga útá

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Sep 2005 10:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
6 gíra kassi við svona vél er $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

Eini bíllinn sem ég veit til að hafi fengið þá skiptingu er 850csi!

Það þarf að selja ansi margars sjálfskiptingar til að komast nærri þeim.

En 6 gíra með V12 vær flott

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group