bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hver á þennan ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1141 |
Page 1 of 1 |
Author: | oskard [ Fri 28. Mar 2003 13:31 ] |
Post subject: | hver á þennan ? |
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=23&BILAR_ID=121153&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=M3%20HARDTOP%20&ARGERD_FRA=1993&ARGERD_TIL=1995&VERD_FRA=2290&VERD_TIL=2890&EXCLUDE_BILAR_ID=121153 Afhverju hef ég aldrei séð þennan ? og 1994 árgerð af M3 blæju ekinn 109 þúsund á 2.590.000... er þetta tjónafjós dauðans eða ? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 28. Mar 2003 13:58 ] |
Post subject: | |
Þessi er búinn að vera hérna heillengi og búið að fara frekar illa með greyið ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 28. Mar 2003 14:34 ] |
Post subject: | |
Þessi er búinn að vera á sölu í rosalega langan tíma. Ég veit ekki hvort hann sé tjónaður en ég veit að einusinni þega hann stóð á sölu voru speglarnir rifnir af honum ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 28. Mar 2003 17:00 ] |
Post subject: | |
Hann var líka á Vöku uppboði einhverntímann, man ekki hvað hann seldist á en það var ekkert mikið ![]() |
Author: | Halli [ Fri 28. Mar 2003 17:13 ] |
Post subject: | |
held að bíllin er í keflavík það var stolið helling af honum þegar hann stóð á bílasölu |
Author: | Raggi M5 [ Fri 28. Mar 2003 22:36 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er í keflavík, hann seldist á uppboðinu á 1500þús. hann setur á hann núna 2.650þús. Algjör drusla hef ég heyrt, virkar ekkert miðað við M3 en hann lýtur mjög vel út að utan allavega. |
Author: | Alpina [ Fri 28. Mar 2003 22:53 ] |
Post subject: | |
Og búið að setja a-la E-46 M3 PÚST undir hann að aftan Lítur vel út;;;;;;;.. |
Author: | sh4rk [ Fri 28. Mar 2003 23:14 ] |
Post subject: | |
Hann var einu sinni uppi á skaga þessi bimmi og þá virkaði hann allveg. Einn vinur minn var með honum þegar hann setti hann í 240 eða 250 km hraða |
Author: | Jss [ Sat 29. Mar 2003 11:01 ] |
Post subject: | |
Ef þetta er sami bíll og var á Bílasölu Reykjavíkur fyrir ca. 2 árum (minnir það allavega), þá var á þeim tíma brotinn fram stuðarinn, þ.e. brotið úr honum vinstra megin ágætis stykki. Veit þó ekki hvort þetta er sami bíll en báðir blæju með hardtopp í sama lit og sama árgerð. |
Author: | bebecar [ Sat 29. Mar 2003 12:37 ] |
Post subject: | |
Þá á bílasölu Reykjavíkur var hann líka með allt nýtt í húddinu þannig að líklegast hefur hann lent í þokkalegu tjóni án þess að ég viti það fyrir víst. Það voru líka rifin í honum leðursætin og hann var ógeðslegur að innan, allur í hundahárum og ég veit ekki hvað. Frekar sjúskaður að utan líka. Og speglalaus! Á réttu verðu og með góðri skoðun ætti þessi bíll að vera í lagi. En þetta er langt frá því að vera rétt nema búið sé að eyða í hann milljón! |
Author: | rutur325i [ Sat 29. Mar 2003 18:19 ] |
Post subject: | |
jamm þetta er sami bíll og var á bílasölu reykjavíkur, eins og kom fram þá voru speglarnir rifnir af honum og einning ///M3 merkið rifið af með lykli. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |