bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gömul blá sexa á útlenskum plötum! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=11396 |
Page 1 of 1 |
Author: | Schulii [ Sat 20. Aug 2005 01:15 ] |
Post subject: | Gömul blá sexa á útlenskum plötum! |
Ég lenti í léttum hasar við bláa gamla sexu í kvöld sem er á útlenskum plötum. Hann þrusuvirkaði alveg hjá kauða, náðum samt aldrei hlið við hlið á ljósum til að taka nett run. En hefur einhver séð þessa sexu og veit einhver hvaða gerð þetta er? Finnst líklegt að þetta sé 635i. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 20. Aug 2005 01:30 ] |
Post subject: | |
var hún með einhver svaka framstuðara og á djúpum felgunm? ef svo er þá mætti ég henni |
Author: | Lindemann [ Sat 20. Aug 2005 01:34 ] |
Post subject: | |
Er Sæmi nokkuð sekur? ![]() Datt bara í hug þegar ég las "sexa" og "útlenskar plötur" ![]() |
Author: | Schulii [ Sat 20. Aug 2005 01:58 ] |
Post subject: | |
Mér fannst nú ekki eins og hún væri með einhverja voða svuntu að framan. Ég satt að segja man ekki hvernig felgum hann var á. ![]() En það voru tveir ungir strákar á honum. Bíllinn var pínu sjúskaður. Væri soldið hissa ef einhver hefur verið að setja pening í að ná í þennan bíl. Held að hann hafi verið frekar gamall. Alltaf ómögulegt að segja samt. Varð einhver útlitsbreyting á þessum bílum? Er hann ekki E23?? eða var það E24? man það ekki.. en þessi var allavega með svona mjóum hálf veiklulegum króm stuðara að aftan. |
Author: | arnib [ Sat 20. Aug 2005 02:06 ] |
Post subject: | |
sexur eru E24, E23 er sjöan á undan E32. |
Author: | Knud [ Sat 20. Aug 2005 03:14 ] |
Post subject: | |
Ég var á neskaupsstað um verslunarmannahelgi og þar var eitthver strákur á þessum að ég held sama bíl... Óneitanlega leit hann út fyrir að vera sjúskaður. Þá var hann líka pústlaus(eða nánast allavega) |
Author: | zneb [ Sat 20. Aug 2005 14:26 ] |
Post subject: | |
Sá hann á sæbraut um daginn. Virtist já vera smá sjúskaður og pústið alveg örugglega og vonandi ekki eins og það á að vera |
Author: | Siggi H [ Sat 20. Aug 2005 20:08 ] |
Post subject: | |
Knud wrote: Ég var á neskaupsstað um verslunarmannahelgi og þar var eitthver strákur á þessum að ég held sama bíl...
Óneitanlega leit hann út fyrir að vera sjúskaður. Þá var hann líka pústlaus(eða nánast allavega) félagi minn á þessa sexu og hún er ryðguð og vel sjúskuð! og hann kom bara á henni til landsins til að mæta á versló.. bíllinn virkar einsog andskotinn en ég myndi aldrei vilja eiga þennan bíl. ekki hægt að opna farþegahurð t.d. því þá dettur hún af. rifin sæti og svona fallegheit OG BÍLLINN ER EKKI BLÁR. HANN ER FJÓLUBLÁR TAKK FYRIR. og já það vantaði ekki pústið undir hann. eitthvað sérsmíðað drasl undir honum. svo er þessi bíll að ég efast ekki að koma til að vera. ef svo er þá þarf hann ekki að borga neinn toll af honum því hann flokkast sem "búslóð" þá er þetta allt á hreinu. |
Author: | Schulii [ Sat 20. Aug 2005 23:37 ] |
Post subject: | |
hehe.. ég er litblindur, no offense ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 21. Aug 2005 07:25 ] |
Post subject: | |
Siggi G wrote: Knud wrote: Ég var á neskaupsstað um verslunarmannahelgi og þar var eitthver strákur á þessum að ég held sama bíl... Óneitanlega leit hann út fyrir að vera sjúskaður. Þá var hann líka pústlaus(eða nánast allavega) félagi minn á þessa sexu og hún er ryðguð og vel sjúskuð! og hann kom bara á henni til landsins til að mæta á versló.. bíllinn virkar einsog andskotinn en ég myndi aldrei vilja eiga þennan bíl. ekki hægt að opna farþegahurð t.d. því þá dettur hún af. rifin sæti og svona fallegheit OG BÍLLINN ER EKKI BLÁR. HANN ER FJÓLUBLÁR TAKK FYRIR. og já það vantaði ekki pústið undir hann. eitthvað sérsmíðað drasl undir honum. svo er þessi bíll að ég efast ekki að koma til að vera. ef svo er þá þarf hann ekki að borga neinn toll af honum því hann flokkast sem "búslóð" þá er þetta allt á hreinu. Þarf samt að borga toll af bílnum þó hann hafi komið með búslóð - hinsvegar fær hann einhvern afslátt ef ég man rétt af tollinum fyrir hvert ár sem hann hefur átt bílinn erlendis. |
Author: | aronjarl [ Sun 21. Aug 2005 16:32 ] |
Post subject: | |
ég tók nett run við þessa sexu rolingstart eitthvað hhún virkaði fint,! þau voru 3 í henni, vorum 2 í minum hún fór frammúr mér í 130 eitthvað aðeins.! mjög krimmalegur bíll ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |