bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Geðveikur Roadster með BMW hjarta. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=11305 |
Page 1 of 1 |
Author: | Eggert [ Thu 11. Aug 2005 02:50 ] |
Post subject: | Geðveikur Roadster með BMW hjarta. |
Þetta hef ég barasta aldrei séð né heyrt um áður, virðist vera vel í lagi. Allavega algjör looker. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Og svo það áhugaverðasta.... ![]() Six cylender symphony. Hægt er að velja milli S54B32(Euro, 343hp) og S52B32 með SMG II. Wiesmann Auto-Sport wrote: The Wiesmann roadster offers you pure driving fun, while in-line six-cylinder engines ensure a powerful drive. Known for their revving ability, the beefy display of power and a rich sound. There is a choice of two strong engines: the MF 30 with 170 KW (231 PS) and the MF 3 with 252 KW (343 PS). This combination of direct engine power and the Wiesmann roadster’s unique uprated chassis turn any twisting mountain road into pure pleasure. Enjoy the feeling of being pushed into your seat by the sheer power. ![]() ![]() Wiesmann Auto-Sport wrote: MF 3
Chassis: Aluminium Body: high-quality, glass fibre reinforced composite material Engine: BMW 6-cylinder Capacity 3,246 cm³ Rated power/rated speed 252 kW/343 PS / 7,900/rpm max. torque/speed 365 Nm / 4,900 rpm Fuel Consumption* Urban: 11,9 l/100 km Extra-Urban: 17,8 l/100 km Combined: 8,4 l/100 km CO2 emissions Combined: 287 g/km Gearbox: 5-speed manual gearbox, if desired 6-speed or 6-speed sequential (SMG II) Power transmission: Rear wheel drive Performance: Maximum speed: 255 km/h - Acceleration 0 -100 km/h: 4,9 sec. Tyres: Basic equipment front 215/50 ZR 17 – rear 215/50 ZR 17 to front 255/30 ZR 19 – rear 295/30 ZR 19 (special equipment at an extra charge) Wheel suspension: MacPherson strut front suspension with transverse link, stabilizer Central control arm rear axle with leading and transverse link, stabilizer Weight: 1.180 kg Dimensions: Length 3.86 m / Width: 1.75 m / Height 1.16 m Síðan er líka hægt að fá þennan í Gran Turismo útgáfu.... ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | IceDev [ Thu 11. Aug 2005 03:33 ] |
Post subject: | |
Jebb, sá hann í frekar nýlegum Top gear...hann var víst mjög góður Og mjög flottur :p |
Author: | Hannsi [ Thu 11. Aug 2005 04:06 ] |
Post subject: | |
uss flottur virkar sem fornbíll en er splúnkunýr! Og svo með linu 6 vél úr M3 ![]() |
Author: | Einsii [ Thu 11. Aug 2005 09:21 ] |
Post subject: | |
Já Clarcksoninn var bara sáttur með þessa blöndu.. Geðveikur bíll b.t.w. |
Author: | Jss [ Thu 11. Aug 2005 09:23 ] |
Post subject: | |
Þetta er geggjaður bíll og "ride quality" er víst ótrúlega gott miðað við fjöðrunarlengd og 19" felgur og mjög lágan prófíl. |
Author: | IvanAnders [ Thu 11. Aug 2005 09:45 ] |
Post subject: | |
Quote: Six cylender symphony. Hægt er að velja milli S54B32(Euro, 434hp) og S52B32 með SMG II. 434hp? ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 11. Aug 2005 10:59 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: Quote: Six cylender symphony. Hægt er að velja milli S54B32(Euro, 434hp) og S52B32 með SMG II. 434hp? ![]() ![]() Gæti verið innsláttarvilla, 343 í staðinn er það ekki? |
Author: | basten [ Thu 11. Aug 2005 11:26 ] |
Post subject: | |
Geggjaður bíll!!! Maður þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að mæta öðrum svona ef þetta yrði keypt til landsins ![]() |
Author: | Eggert [ Thu 11. Aug 2005 16:26 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: IvanAnders wrote: Quote: Six cylender symphony. Hægt er að velja milli S54B32(Euro, 434hp) og S52B32 með SMG II. 434hp? ![]() ![]() Gæti verið innsláttarvilla, 343 í staðinn er það ekki? Jú, innsláttarvilla... Euro E46 Me er 343hp ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 11. Aug 2005 16:47 ] |
Post subject: | |
Þetta er BARA fallegt! ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 12. Aug 2005 12:51 ] |
Post subject: | |
Ég sá einmitt einn svona í gær á átóbananananum hjá Hamborg.... við vorum að sækja BMW E46 Touring, ég og gamall vinnufélagi (bíllinn fyrir hann).... Þetta er hörku töff tæki og fartaði greinilega verulega vel... PS, bíllinn sem hann keypti var 320d með facelift, bi-xenon og einhverju fleira stöffi, ótrúlega sprækt tæki og eyddi bara 6.4 á langkeyrslunni þó við værum á 180 megnið af leiðinni ![]() |
Author: | iar [ Fri 12. Aug 2005 16:47 ] |
Post subject: | |
Hvernig er með stýrið... er það ekki eitthvað kunnuglegt? ![]() |
Author: | Logi [ Sat 13. Aug 2005 17:39 ] |
Post subject: | |
Þetta eru alveg stórglæsilegir bílar!!! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |