bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tveir fallegir og ódýrir e34 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1126 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jói [ Wed 26. Mar 2003 19:22 ] |
Post subject: | Tveir fallegir og ódýrir e34 |
Tveir e34. Látlausir, ódýrir, en fallegir. Ódýr og fallegur e34 530 E34 540 Burt séð frá öllu öðru, hvort mundið þið taka bíl sem væri ekinn frekar lítið eða bíl sem væri 1-2 árum yngri og ekinn frekar mikið?? Það er, hvort skiptir ykkur meira máli, burt séð frá öllu öðru, árgerðin eða aksturinn? |
Author: | Svezel [ Wed 26. Mar 2003 19:52 ] |
Post subject: | |
Ég myndi segja að það færi dálítið eftir því hvort maður ætlar að eiga bílinn lengi eða selja fljótlega. Ef ég ætlaði að eiga hann væri mér nokkuð sama um keyrsluna ef það væri góður bíll en ef ég ætlaði að selja hann fljótlega þá myndi ég velja lítið ekinn bíl því þeir seljast einfaldlega betur. Flottur 530 bíllinn og liturinn er helvíti töff. |
Author: | hlynurst [ Wed 26. Mar 2003 21:33 ] |
Post subject: | |
540 er náttúrulega alltaf freistandi! ![]() |
Author: | morgvin [ Fri 28. Mar 2003 01:15 ] |
Post subject: | |
540 er freysting en mér er samt illa við sjálfskifingar. |
Author: | Jói [ Fri 28. Mar 2003 09:18 ] |
Post subject: | |
morgvin wrote: 540 er freysting en mér er samt illa við sjálfskifingar.
Þá er bara að skella sér á 6 gíra 540 e39! ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |