bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW M8
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1120
Page 1 of 2

Author:  Dr. E31 [ Tue 25. Mar 2003 22:12 ]
Post subject:  BMW M8

BMW M8
1990, V12 (S70/1), about 6.0l displacement, 550 hp, prototype, number: 1

Image

The BMW 850CSi is a detuned version of the M8 which has never been produced and remained a prototype only. The M8 should have been built in a consequently lightweight manner in order to be a 'Ferrari-Killer'. The specially developed 550 hp engine has never been used except in the prototype - of which only one exists. But with the support of McLaren the M8 engine was transformed into the power plant of the McLaren F1 super sports car. At the time of development of the M8 there was virtually no market for such a car, so the BMW manager cancelled the project.

The M8-Prototype is perhaps the best-kept secret of BMW. Absolutely no one must see it or can get information, by order from the general manager himself. Questions from motorsport magazines remain unanswered as well. The car is locked away in the so-called Giftschrank, which could be translated as 'poison-storage'. According to BMW it is hidden behind lots of boxes anyway and will be destroyed in the near future as the 8 series doesn't exist any more and neither a successor.

Image

The Prototype has never been road safe (even the headlights were missing as you can see in the picture) and was only loosely patched together, which is the reason why it is not presented in their museum. It's not even good for that ...says BMW.

Yes, the papers of an 850CSi say, it's an M8, but that's not of much use if you know what it could have been. What the S70 engine is capable of speaks for itself. See the world record run of the McLaren F1. The guys at McLaren say they could get 1000 hp at 9500 or 10000 rpm from the engine.

The different versions of the S70 engine: S70 5576 ccm 380 hp, 24V, 850CSi 1992
S70/1 about 6000 ccm 550 hp, 48V(?), M8 prototype 1990
S70/2 6064 ccm 627 hp, 48V, McLaren F1 1993
S70/3 6064 ccm 635 hp, 48V, McLaren F1 1996

Author:  Alpina [ Tue 25. Mar 2003 22:17 ]
Post subject: 

Ótrúlegt eftir alla þessa þróun að ekkert varð úr þessum bíl
en morgundagurinn er ekki langt undann og vonandi að M-Gmbh
noti þennann mótor í eitthvað ,,....????

Sv.H

Author:  saemi [ Tue 25. Mar 2003 22:22 ]
Post subject: 

Já, það átti víst alltaf að gera M8, en svo ákváðu topparnir að cancellera því. Samræmdist ekki stefnu þeirra þá :(

Þannig að 850csi varð M8 bíllinn. Enda hefur hann fengið miklu betri dóma en 850ci bíllinn.

Sæmi

Author:  bjahja [ Tue 25. Mar 2003 22:58 ]
Post subject: 

Hvernig væri það ef við myndum sameinst í ferð til þýskalands, brjótast inn og stela bílnum. Láta síðan Sæma fljúga með hann heim :lol:
En án gríns þá er mikil synd að þessi bíll hafi ekki farið í framleiðslu, það hefði verið hörku töff.

Author:  oskard [ Tue 25. Mar 2003 22:59 ]
Post subject: 

þetta er held ég bara flottasta vél sem ég hef séð :roll:

Author:  hlynurst [ Tue 25. Mar 2003 23:43 ]
Post subject: 

Ótrúlega merkilegur bíll! En afhverju er ekki til neinn 850Csi hérna??? Þessir bílar hljóta að vera rosalegir!

Author:  oskard [ Tue 25. Mar 2003 23:47 ]
Post subject: 

Það eru nú einhverjir á skrá á bilasolur.is sýnist að það
sé nú bara einhvað bugl :roll:

Author:  hlynurst [ Tue 25. Mar 2003 23:51 ]
Post subject: 

Það var einhver að tala um þennan bíl sem skráður 850csi... hestaflatalan og annað passaði ekki.

Author:  Dr. E31 [ Tue 25. Mar 2003 23:55 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Ótrúlega merkilegur bíll! En afhverju er ekki til neinn 850Csi hérna??? Þessir bílar hljóta að vera rosalegir!


Kanski út af því að t.d. '93-'96 árg. kostar c.a. 4.000.000.- til 9.500.000.- kominn hingað heim. :shock:
TAKK FYRIR

Author:  oskard [ Tue 25. Mar 2003 23:57 ]
Post subject: 

fólk hefur nú eytt stærri fjárhæðum hérna á íslandi í
minna spennandi bíla :wink:

Author:  Dr. E31 [ Wed 26. Mar 2003 00:09 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Það var einhver að tala um þennan bíl sem skráður 850csi... hestaflatalan og annað passaði ekki.


Ég var að tala um það. :oops:

http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=836

Author:  Svezel [ Wed 26. Mar 2003 09:57 ]
Post subject: 

Þetta hefði orðið rosalegur bíll, allgjör Ferrari muncher :twisted:

Það eru náttúrlega geðveiki þegar þeir hjá M eru farnir að pota í 12cyl vélarnar.

Author:  Haffi [ Thu 27. Mar 2003 00:02 ]
Post subject: 

ég táraðist þegar ég las að það ætti að dístroija honum !! :cry:

Author:  Djofullinn [ Thu 27. Mar 2003 08:09 ]
Post subject: 

Afhverju gefa þeir mér hann ekki bara?? :twisted:

Author:  GHR [ Thu 27. Mar 2003 11:43 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Afhverju gefa þeir mér hann ekki bara?? :twisted:



Já, segi það!!! Ég er viss um að maður myndi jafnvel tíma kaupa hann á ''nokkrar'' krónur :wink:
Allavega gefa mér þessa GEÐVEIKA hesthús :P

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/