bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: hver á þennan ?
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 13:31 
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=23&BILAR_ID=121153&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=M3%20HARDTOP%20&ARGERD_FRA=1993&ARGERD_TIL=1995&VERD_FRA=2290&VERD_TIL=2890&EXCLUDE_BILAR_ID=121153

Afhverju hef ég aldrei séð þennan ? og 1994 árgerð af M3 blæju
ekinn 109 þúsund á 2.590.000... er þetta tjónafjós dauðans eða ? :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 13:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þessi er búinn að vera hérna heillengi og búið að fara frekar illa með greyið :evil:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 14:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þessi er búinn að vera á sölu í rosalega langan tíma.
Ég veit ekki hvort hann sé tjónaður en ég veit að einusinni þega hann stóð á sölu voru speglarnir rifnir af honum :evil:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 17:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hann var líka á Vöku uppboði einhverntímann, man ekki hvað hann seldist á en það var ekkert mikið :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 17:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
held að bíllin er í keflavík
það var stolið helling af honum þegar hann
stóð á bílasölu

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þessi bíll er í keflavík, hann seldist á uppboðinu á 1500þús. hann setur á hann núna 2.650þús. Algjör drusla hef ég heyrt, virkar ekkert miðað við M3 en hann lýtur mjög vel út að utan allavega.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Og búið að setja a-la E-46 M3 PÚST undir hann að aftan
Lítur vel út;;;;;;;..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Hann var einu sinni uppi á skaga þessi bimmi og þá virkaði hann allveg.
Einn vinur minn var með honum þegar hann setti hann í 240 eða 250 km hraða

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ef þetta er sami bíll og var á Bílasölu Reykjavíkur fyrir ca. 2 árum (minnir það allavega), þá var á þeim tíma brotinn fram stuðarinn, þ.e. brotið úr honum vinstra megin ágætis stykki. Veit þó ekki hvort þetta er sami bíll en báðir blæju með hardtopp í sama lit og sama árgerð.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 12:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þá á bílasölu Reykjavíkur var hann líka með allt nýtt í húddinu þannig að líklegast hefur hann lent í þokkalegu tjóni án þess að ég viti það fyrir víst.

Það voru líka rifin í honum leðursætin og hann var ógeðslegur að innan, allur í hundahárum og ég veit ekki hvað. Frekar sjúskaður að utan líka. Og speglalaus!

Á réttu verðu og með góðri skoðun ætti þessi bíll að vera í lagi. En þetta er langt frá því að vera rétt nema búið sé að eyða í hann milljón!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Mar 2003 18:19 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
jamm þetta er sami bíll og var á bílasölu reykjavíkur, eins og kom fram þá voru speglarnir rifnir af honum og einning ///M3 merkið rifið af með lykli.

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group