| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| "áhugaverð" sjöa https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=11075 | Page 1 of 4 | 
| Author: | gunnar [ Fri 15. Jul 2005 21:57 ] | 
| Post subject: | "áhugaverð" sjöa | 
| Ég var að keyra á Reykjarvíkurveginum áðan og mætti þessari herfilega ljótu E38 sjöu sem var búið að gylla alla... Alla lista, FELGURNAR!  og utan um hurðar og allur pakkinn.. Hefur einhver séð þennan 50 Cent car wannabe ? | |
| Author: | iar [ Fri 15. Jul 2005 22:09 ] | 
| Post subject: | |
| Er ekki bara Snoop mættur á staðinn??   | |
| Author: | gunnar [ Fri 15. Jul 2005 22:11 ] | 
| Post subject: | |
| Jú ætli það ekki, skulum alla vega vona það   | |
| Author: | Schulii [ Fri 15. Jul 2005 22:19 ] | 
| Post subject: | |
| Ég sá þennan bíl í gær og hann er BARA viðbjóður!!! Hafði einmitt orð á því við Dinan hérna á spjallinu í gær hvað ég hefði séð viðbjóðslegan E38!! | |
| Author: | Einarsss [ Fri 15. Jul 2005 23:02 ] | 
| Post subject: | |
| sá hann á miklubrautinni áðan ... fannst hann ekki vera gera góða hluti.. svo vantar bensínlokið á hann tiss   | |
| Author: | Dinan [ Fri 15. Jul 2005 23:48 ] | 
| Post subject: | |
| ég veit ekki, búinn að skoða hann nánar en get ekki gert upp við mig hvað mér finnst   | |
| Author: | mattiorn [ Sat 16. Jul 2005 00:00 ] | 
| Post subject: | |
| pic's?? | |
| Author: | gunnar [ Sat 16. Jul 2005 08:03 ] | 
| Post subject: | |
| Oh you don't want them dude.... you'll throw up   | |
| Author: | Twincam [ Sat 16. Jul 2005 20:18 ] | 
| Post subject: | |
| jújú.. we want pics... we want pics... *berja í borðið* we want pics.. | |
| Author: | iar [ Sat 16. Jul 2005 20:38 ] | 
| Post subject: | |
| Twincam wrote: jújú.. we want pics... we want pics... *berja í borðið* we want pics.. Við viljum Vilco við viljum Vilco!   | |
| Author: | Spiderman [ Sun 17. Jul 2005 16:26 ] | 
| Post subject: | |
| Þessi bíll er magakveisa   | |
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 19. Jul 2005 18:38 ] | 
| Post subject: | |
| já LOL sá þennan bíl um daginn.. gaurinn keyrði upp að mér og spurði mig um hvar eitthvað dæmi væri Hló smá þegar hann fór   | |
| Author: | Thrullerinn [ Tue 19. Jul 2005 18:47 ] | 
| Post subject: | |
| Þessi "gylling" gjörsamlega eyðileggur þennan fína bíl. Satt að segja væri ég mjög undrandi ef eigandinn sjálfur sjái ekki eftir þessu "moddi"..   | |
| Author: | Stefan325i [ Wed 20. Jul 2005 16:19 ] | 
| Post subject: | |
| ég sá þennan bíll upp a flugvelli í geimslu hjá securitas, ja þetta er hreint út sagt viðbjóður, búið að sprauta helvíti flottar "17 eða "18 felgur og crómið í hringum gluggana nyrum og svo er búið að setja svona net í stuðaran sem er búið að gilla líka,   | |
| Author: | Logi [ Wed 20. Jul 2005 22:48 ] | 
| Post subject: | |
| Ég er bara farinn að hlakka til að sjá þetta stykki   | |
| Page 1 of 4 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |