bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
"áhugaverð" sjöa https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=11075 |
Page 1 of 4 |
Author: | gunnar [ Fri 15. Jul 2005 21:57 ] |
Post subject: | "áhugaverð" sjöa |
Ég var að keyra á Reykjarvíkurveginum áðan og mætti þessari herfilega ljótu E38 sjöu sem var búið að gylla alla... Alla lista, FELGURNAR! ![]() Hefur einhver séð þennan 50 Cent car wannabe ? |
Author: | iar [ Fri 15. Jul 2005 22:09 ] |
Post subject: | |
Er ekki bara Snoop mættur á staðinn?? ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 15. Jul 2005 22:11 ] |
Post subject: | |
Jú ætli það ekki, skulum alla vega vona það ![]() |
Author: | Schulii [ Fri 15. Jul 2005 22:19 ] |
Post subject: | |
Ég sá þennan bíl í gær og hann er BARA viðbjóður!!! Hafði einmitt orð á því við Dinan hérna á spjallinu í gær hvað ég hefði séð viðbjóðslegan E38!! |
Author: | Einarsss [ Fri 15. Jul 2005 23:02 ] |
Post subject: | |
sá hann á miklubrautinni áðan ... fannst hann ekki vera gera góða hluti.. svo vantar bensínlokið á hann tiss ![]() |
Author: | Dinan [ Fri 15. Jul 2005 23:48 ] |
Post subject: | |
ég veit ekki, búinn að skoða hann nánar en get ekki gert upp við mig hvað mér finnst ![]() |
Author: | mattiorn [ Sat 16. Jul 2005 00:00 ] |
Post subject: | |
pic's?? |
Author: | gunnar [ Sat 16. Jul 2005 08:03 ] |
Post subject: | |
Oh you don't want them dude.... you'll throw up ![]() |
Author: | Twincam [ Sat 16. Jul 2005 20:18 ] |
Post subject: | |
jújú.. we want pics... we want pics... *berja í borðið* we want pics.. |
Author: | iar [ Sat 16. Jul 2005 20:38 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: jújú.. we want pics... we want pics... *berja í borðið* we want pics..
Við viljum Vilco við viljum Vilco! ![]() |
Author: | Spiderman [ Sun 17. Jul 2005 16:26 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll er magakveisa ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 19. Jul 2005 18:38 ] |
Post subject: | |
já LOL sá þennan bíl um daginn.. gaurinn keyrði upp að mér og spurði mig um hvar eitthvað dæmi væri Hló smá þegar hann fór ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Tue 19. Jul 2005 18:47 ] |
Post subject: | |
Þessi "gylling" gjörsamlega eyðileggur þennan fína bíl. Satt að segja væri ég mjög undrandi ef eigandinn sjálfur sjái ekki eftir þessu "moddi".. ![]() |
Author: | Stefan325i [ Wed 20. Jul 2005 16:19 ] |
Post subject: | |
ég sá þennan bíll upp a flugvelli í geimslu hjá securitas, ja þetta er hreint út sagt viðbjóður, búið að sprauta helvíti flottar "17 eða "18 felgur og crómið í hringum gluggana nyrum og svo er búið að setja svona net í stuðaran sem er búið að gilla líka, ![]() |
Author: | Logi [ Wed 20. Jul 2005 22:48 ] |
Post subject: | |
Ég er bara farinn að hlakka til að sjá þetta stykki ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |