bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Flottur E34 540i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=11063
Page 1 of 1

Author:  Schulii [ Wed 13. Jul 2005 23:06 ]
Post subject:  Flottur E34 540i

Ég er alveg til í að skoða þennan aðeins betur. Finnst hann bara eitthvað grunsamlega ódýr:

http://eng.autoscout24.com/home/index/d ... =4000&zip=
[/img]

Author:  Schulii [ Wed 13. Jul 2005 23:09 ]
Post subject: 

Var að taka eftit því að mér sýnist að með þessum 19" felgum og dekkjum sé hann á 5750 EUR

Author:  elfar [ Wed 13. Jul 2005 23:27 ]
Post subject: 

Hann er líka keyrður 242.000 mílur. sem gera eitthvað tæpa 390.000 kílómetra?

Author:  Schulii [ Wed 13. Jul 2005 23:29 ]
Post subject: 

hmm... ég held að þeir noti orðið "mileage" yfir ekna kílómetra. Er búinn að sjá sömu bílana á mobile.de og þar er alltaf sama aksturstala!

Author:  Schulii [ Sat 16. Jul 2005 10:57 ]
Post subject: 

Nú var ég að reka augun í þennan:

http://mobile.de/SIDMuDhS.9hCfonGQYcvWS ... 170311661&

Ég er eiginlega alveg að færast í það að fá mér 540i E34 frekar en 740i E32

En hvað með gömlu 4.0l vélina í m60, hafiði heyrt hvort það sé eitthvað bögg með hana?
Þótti hún ekki bara vel lukkuð vél?

Author:  Bjarkih [ Sat 16. Jul 2005 13:32 ]
Post subject: 

Schulii wrote:
Nú var ég að reka augun í þennan:

http://mobile.de/SIDMuDhS.9hCfonGQYcvWS ... 170311661&

Ég er eiginlega alveg að færast í það að fá mér 540i E34 frekar en 740i E32

En hvað með gömlu 4.0l vélina í m60, hafiði heyrt hvort það sé eitthvað bögg með hana?
Þótti hún ekki bara vel lukkuð vél?


Ég er allavega mjög sáttur með mína :D Eina sem maður þarf að fylgjast með er að það eru víst bara tveir boltar sem halda, að mig mynnir olíudælunni eða einhverju álíka þarna niðri í pönnuni og þeir vilja losna. Það þarf semsagt bara að taka pönnuna undan með einhverju millibili þegar skipt er um olíu og herða þá.

Author:  Logi [ Mon 18. Jul 2005 22:10 ]
Post subject: 

Schulii wrote:
Nú var ég að reka augun í þennan:

http://mobile.de/SIDMuDhS.9hCfonGQYcvWS ... 170311661&

Ég er eiginlega alveg að færast í það að fá mér 540i E34 frekar en 740i E32

En hvað með gömlu 4.0l vélina í m60, hafiði heyrt hvort það sé eitthvað bögg með hana?
Þótti hún ekki bara vel lukkuð vél?

Þessi finnst mér vera alveg stórglæsilegur. M5 look og V8 power, ekkert að því 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/