bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flottur E34 540i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=11063 |
Page 1 of 1 |
Author: | Schulii [ Wed 13. Jul 2005 23:06 ] |
Post subject: | Flottur E34 540i |
Ég er alveg til í að skoða þennan aðeins betur. Finnst hann bara eitthvað grunsamlega ódýr: http://eng.autoscout24.com/home/index/d ... =4000&zip= [/img] |
Author: | Schulii [ Wed 13. Jul 2005 23:09 ] |
Post subject: | |
Var að taka eftit því að mér sýnist að með þessum 19" felgum og dekkjum sé hann á 5750 EUR |
Author: | elfar [ Wed 13. Jul 2005 23:27 ] |
Post subject: | |
Hann er líka keyrður 242.000 mílur. sem gera eitthvað tæpa 390.000 kílómetra? |
Author: | Schulii [ Wed 13. Jul 2005 23:29 ] |
Post subject: | |
hmm... ég held að þeir noti orðið "mileage" yfir ekna kílómetra. Er búinn að sjá sömu bílana á mobile.de og þar er alltaf sama aksturstala! |
Author: | Schulii [ Sat 16. Jul 2005 10:57 ] |
Post subject: | |
Nú var ég að reka augun í þennan: http://mobile.de/SIDMuDhS.9hCfonGQYcvWS ... 170311661& Ég er eiginlega alveg að færast í það að fá mér 540i E34 frekar en 740i E32 En hvað með gömlu 4.0l vélina í m60, hafiði heyrt hvort það sé eitthvað bögg með hana? Þótti hún ekki bara vel lukkuð vél? |
Author: | Bjarkih [ Sat 16. Jul 2005 13:32 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: Nú var ég að reka augun í þennan:
http://mobile.de/SIDMuDhS.9hCfonGQYcvWS ... 170311661& Ég er eiginlega alveg að færast í það að fá mér 540i E34 frekar en 740i E32 En hvað með gömlu 4.0l vélina í m60, hafiði heyrt hvort það sé eitthvað bögg með hana? Þótti hún ekki bara vel lukkuð vél? Ég er allavega mjög sáttur með mína ![]() |
Author: | Logi [ Mon 18. Jul 2005 22:10 ] |
Post subject: | |
Schulii wrote: Nú var ég að reka augun í þennan:
http://mobile.de/SIDMuDhS.9hCfonGQYcvWS ... 170311661& Ég er eiginlega alveg að færast í það að fá mér 540i E34 frekar en 740i E32 En hvað með gömlu 4.0l vélina í m60, hafiði heyrt hvort það sé eitthvað bögg með hana? Þótti hún ekki bara vel lukkuð vél? Þessi finnst mér vera alveg stórglæsilegur. M5 look og V8 power, ekkert að því ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |