bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Her er eitthvað fyrir Saema
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1089
Page 1 of 1

Author:  sh4rk [ Fri 21. Mar 2003 05:33 ]
Post subject:  Her er eitthvað fyrir Saema

Hér er einn áhugaverður 745i bimmi twin turbo
http://www.cardomain.com/member_pages/view_page.pl?page_id=287018&make_type_query=make%3DBMW&model_brand_query=model%3D7-Series&tree=BMW%207-Series

Author:  hlynurst [ Fri 21. Mar 2003 08:56 ]
Post subject: 

Hann er í "perfect" ástandi! Sjáið innréttinguna í honum! :shock:

Author:  bebecar [ Fri 21. Mar 2003 14:17 ]
Post subject: 

Ætti að hreyfast eitthvað líka...

Já, ótrúlega "klín" að innan.

Author:  morgvin [ Fri 21. Mar 2003 19:46 ]
Post subject: 

vondi maðurinn vill ekki gefa mér svona lemj vondi kall !!!!!!!!!

Author:  arnib [ Fri 21. Mar 2003 23:42 ]
Post subject: 

Þessi bíll er nú bara eins nýr að innan maður!
Ótrúlegt!

Hlýtur líka að vera gaman að eiga svona beinskiptan! :o

Author:  saemi [ Sat 22. Mar 2003 00:24 ]
Post subject: 

Twin turbo er svosum fínt, en ég held ég haldi mig nú bara við eitt stykki í hverjum bíl. Hitt væri alltof mikið vesan að fara að mixa.

Þetta er alveg nógu gott eins og það er.

En bíllinn er alveg flottur. Alltaf soldið flottir þessir Highline bílar, þó svo að Executive bílarnir séu meira praktískir. Verða ekki eins skítugir að innan (þ.e.a.s. það sést ekki næstum eins mikið á þeim) og leðrið er miklu sterkara. Ekki þetta dúnmjúka Nappa leður.

Ég sá svona bíl úti (ekki twin turbo) þegar ég var á fundinum um daginn. Það var síðasti Highline bíllinn sem var framleiddur af E23!

Leit alveg eins út, verulega smekklegur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/