| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW power festival Rockingham motorspeedway https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=10615 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gdawg [ Mon 23. May 2005 23:02 ] |
| Post subject: | BMW power festival Rockingham motorspeedway |
Mér bauðst gullið tækifæri um helgina, að fara á BMW powerfestival á Rockingham í UK. Þar var margt góðra grasa, Milltek BMW challenge(E30, 320 og 318), Kumho BMW championship (allt frá E30 318 upp í 850CSI) og Formula BMW. Svo tóku 320 WTCC, BMW leMans V12 prototype og BMW Williams frá því í fyrra sýningarhringi og síðast en ekki síst, E60 M5 vs BMW Williams, Vicky Butler-Henderson á M5 og Tiff Nedell á Williamsinum að taka upp fyrir 5th gear, M5-inn átti að fara 2 hringi meðan F1 bíllinn fór 3, tókst bara ekki... M5 inn kláraði sína 2 þegar Williamsinn var kominn 2 og hálfan.... þau tóku samt mun fleiri hringi og "photofinish" engu að síður, verður gaman að sjá þetta í sjónvarpinu. nokkrar myndir...
|
|
| Author: | iar [ Mon 23. May 2005 23:06 ] |
| Post subject: | |
Scheize hvað þetta hefur verið gaman! E60 M5 myndi semsagt alveg standa í Minardi bílunum... það er nokkuð vel af sér vikið! |
|
| Author: | gdawg [ Mon 23. May 2005 23:06 ] |
| Post subject: | |
...og meira
|
|
| Author: | Svezel [ Mon 23. May 2005 23:09 ] |
| Post subject: | |
VÁ!!! iar wrote: E60 M5 myndi semsagt alveg standa í Minardi bílunum... það er nokkuð vel af sér vikið!
Hahahaha BURN!!!! |
|
| Author: | Kristjan [ Mon 23. May 2005 23:10 ] |
| Post subject: | |
ó guð hvað þetta er alltsaman kynæsandi,,,, þetta er eins og tripp í playboy mansion |
|
| Author: | gunnar [ Mon 23. May 2005 23:56 ] |
| Post subject: | |
Daaaaaauyyyymmmmmm..... Þetta er alveg draumur í dós maður |
|
| Author: | Joolli [ Tue 24. May 2005 08:56 ] |
| Post subject: | |
Váááááááááááááááááááááú! Fawkins awesome! |
|
| Author: | Jss [ Tue 24. May 2005 11:49 ] |
| Post subject: | |
Vá hvað maður hefði verið til í að vera þarna. Gott hjá þér að deila þessu með okkur. |
|
| Author: | Logi [ Tue 24. May 2005 12:20 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegt þetta. Gaman að sjá þessar myndir, þetta hlítur að hafa verið alveg GEÐVEIKT! |
|
| Author: | gdawg [ Tue 24. May 2005 14:14 ] |
| Post subject: | |
Þetta var alger snilld, maður er hálf heyrnarlaus eftir þetta.... og ég á að vera að læra fyrir próf... |
|
| Author: | zazou [ Tue 24. May 2005 14:35 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | bebecar [ Tue 24. May 2005 18:26 ] |
| Post subject: | |
Déskoti hefur þetta verið gaman - en þetta er nú akkúrat það sem bíladellan snýst um maður Hlakka mikið til að kíkja á einhverjar brautir næsta sumar þó ég eigi nú ekki von á því að rata á sérstaka BMW samkomu frekar en eitthvað annað. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|