bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Z3 M-coupe
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=10454
Page 1 of 1

Author:  Jss [ Tue 10. May 2005 20:33 ]
Post subject:  Z3 M-coupe

Ansi ítarleg og skemmtilega gerð auglýsing, ábyggilega ekki leiðinlegt tæki.

Skemmtilegar staðreyndir þarna.

Z3 M-Coupe

Author:  Jökull [ Tue 10. May 2005 20:51 ]
Post subject: 

þetta er svakalegur bíll :woow:

Author:  hlynurst [ Tue 10. May 2005 20:53 ]
Post subject: 

Ég myndi pottþétt vilja fá S50 vélina frekar heldur en að setja SC á S52... en þessir bílar eru bara eitthvað sem maður verður að eignast!

En eins og þú segir Jóhann þá er nokkuð skemmtilega upplýsingar í þessum texta. Eins og.:

"The M coupe has a static structural stiffness of 16,400 Newton-meters per degree of twist. BMW claims this makes the structural stiffness higher than any other model it has ever produced." 8)

Author:  bebecar [ Tue 10. May 2005 20:55 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Ég myndi pottþétt vilja fá S50 vélina frekar heldur en að setja SC á S52... en þessir bílar eru bara eitthvað sem maður verður að eignast!

En eins og þú segir Jóhann þá er nokkuð skemmtilega upplýsingar í þessum texta. Eins og.:

"The M coupe has a static structural stiffness of 16,400 Newton-meters per degree of twist. BMW claims this makes the structural stiffness higher than any other model it has ever produced." 8)


Það er ótrúlega hátt... er ekki Koenigseggggggggggggg með 19.200?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/