bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Geggjaður E30 Limousine
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=10290
Page 1 of 2

Author:  bebecar [ Wed 27. Apr 2005 17:32 ]
Post subject:  Geggjaður E30 Limousine

Langar einhverjum í, þetta er stutt frá mér 8)

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=5509369&id=e2jiq4ekd3m

Ég tæki hann sjálfur ef hann hefði loftkælingu :evil:

Image

Author:  gunnar [ Wed 27. Apr 2005 17:48 ]
Post subject: 

Er svona rosalega mikilvægt fyrir þig að hafa loftkælingu ?

Author:  Bjarkih [ Wed 27. Apr 2005 18:46 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Er svona rosalega mikilvægt fyrir þig að hafa loftkælingu ?


Hann sagði einhverstaðar að frúin heimtaði það :whip: . Sem er mjög skiljanlegt í þessum heimshluta. Allt of heitt á sumrin.

Author:  bebecar [ Wed 27. Apr 2005 19:09 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
gunnar wrote:
Er svona rosalega mikilvægt fyrir þig að hafa loftkælingu ?


Hann sagði einhverstaðar að frúin heimtaði það :whip: . Sem er mjög skiljanlegt í þessum heimshluta. Allt of heitt á sumrin.


Ég er bara kátur á meðan frúin gerir ekki aðrar kröfur en 4 hurða (minnst reyndar) og loftkælingu... :wink:

En já... ég ætla mér t.d. að keyra til Ítalíu í sumar og það er ekki gaman með tvo grenjandi krakka í steikjandi hita!

Þetta er auðvitað MEGA fúlt - því bíllinn verður að vera hagstæður í langkeyrslu (skítt með innanbæjar) og með hagstæðan skatt og það er engin hægðarleikur að raða þessu saman. Af öllum þeim hundruðum bíla sem ég skoðaði á mobbanum og átóskát í gær og í dag, þá er engin skynsamlegri en Golfinn sem ég er á núna :evil: - HUGSANLEGA einn E36 320 sem var smart, svartur á 17" AC Schnitzer...

THAT IS IT! Ég var með einn í sigtinu, en ákvað að hann væri ekki ferðarinnar virði vegna þess að hann var með smá ryði! Svo þegar ég var búin að afskrifa hann þá var annar CALYPSOROT Touring E30 325IX í 100% standi seldur :cry:

Veit reyndar ekki hvort ég á að skoða 325IX, er eyðslan ekki miklu hærri?

Author:  Kristjan [ Wed 27. Apr 2005 19:19 ]
Post subject: 

Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine!

Author:  bebecar [ Wed 27. Apr 2005 19:27 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine! Mine!


Það kæmi mér nú samt ekki á óvart ef hann væri seldur :roll: Þannig er það alltaf :evil:

Author:  Kristjan [ Wed 27. Apr 2005 20:02 ]
Post subject: 

Ég held að ég sé búinn að leysa þetta air condition vandamál þitt Ingvar.

http://www.mobile.de/cgi-bin/da.pl?spra ... 162165132&

Author:  bebecar [ Wed 27. Apr 2005 20:22 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Ég held að ég sé búinn að leysa þetta air condition vandamál þitt Ingvar.

http://www.mobile.de/cgi-bin/da.pl?spra ... 162165132&


MEGA smart 8) EN afgift á blæju E30 í DK er GEIGVÆNLEGUR!

Author:  Kristjan [ Wed 27. Apr 2005 22:10 ]
Post subject: 

pfff bananapappakassalýðveldi!

Maður fer sko pottþétt eitthvað þar sem skattur og tryggingar er í lágmarki í framhaldsnám.

Author:  318is [ Thu 28. Apr 2005 09:43 ]
Post subject: 

Þessi ekki slæmur, kominn hingað á klakann fyrir um 500 þúsund kall :)
Bebecar ertu eitthvað búinn að skoða þennan bíl eða kynna þér hann fyrir utan það að lesa þessa auglýsingu?

Author:  Bjarki [ Thu 28. Apr 2005 13:46 ]
Post subject: 

Þetta er klikkaður bíll! En kostar líka sitt ef menn lesa nánar þá er ásett verð (VB) 3450Euro sem er slatti!

Quote:
Preis mit den Felgen (original Alpina in 7,5x16 vorne u. 8x16 hinten (hinteren Felgen sind 1000 km alt) mit neuen Falken Reifen in 205/50 R16 vorne u. 225/45 R16 hinten) ist 3450 Euro; ansonsten steht der Wagen auf guten 195er Winterreifen


Semsagt verðið eins og hann er á myndunum með felgunum!

mit M-Paket II ab Werk: m-tech II frá verksmiðju
allt M dótið, fjöðrun, inniljósaspeglar spoiler
schwarzer Dachhimmel: svört klæðning í loftinu
nýleg tímareim og fullt af nýju dóti í heddinu

Ég held að 500þús á klakann sé aðeins of lítið fyrir þennan bíl.

Author:  Kristjan [ Thu 28. Apr 2005 15:17 ]
Post subject: 

En 2550 án felgnana?

Author:  Bjarki [ Thu 28. Apr 2005 15:25 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
En 2550 án felgnana?




Quote:
ansonsten steht der Wagen auf guten 195er Winterreifen

Author:  Kristjan [ Thu 28. Apr 2005 21:25 ]
Post subject: 

Ég gæti alveg sætt mig við að vera á koppum í smá tíma þangað til maður hefur efni á felgum.


Alveg að verða búinn að fjármagna þetta :whip:

Author:  bebecar [ Fri 29. Apr 2005 06:36 ]
Post subject: 

318is wrote:
Þessi ekki slæmur, kominn hingað á klakann fyrir um 500 þúsund kall :)
Bebecar ertu eitthvað búinn að skoða þennan bíl eða kynna þér hann fyrir utan það að lesa þessa auglýsingu?


Neibb, var ekkert að skoða þetta meira... tók ekki einu sinni eftir því að þetta væri án felgnanna enda er prísinn nokkuð eðlilegri þannig.... en það má nú kannski kaupa felgurnar með og fá þær bara seinna eða eitthvað :roll:

Ef það er ekki klima þá skoða ég þetta yfirleitt ekkert meira, en þess bíll er allavega staðsettur stutt frá mér, maður gæti alveg kíkt á hann - verst að ég er ekki að finna neitt fyrir mig :cry:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/