| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Hvaða bíll ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=10276  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | Raggi M5 [ Tue 26. Apr 2005 23:40 ] | 
| Post subject: | Hvaða bíll ? | 
Veit einhver hvaða bíll þetta er? Með 2003 mótor, nýjan frá umboði ! http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=10&BILAR_ID=114602&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=325I%20COUPE&ARGERD_FRA=1995&ARGERD_TIL=1997&VERD_FRA=550&VERD_TIL=1150&EXCLUDE_BILAR_ID=114602  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Wed 27. Apr 2005 01:32 ] | 
| Post subject: | |
Þetta er án efa fjólublár 320 á krómfelgum. Liturinn er þá sennilega vitlaus í auglýsingunni. Og afhverju að fá sér 325 mótor í '96 E36? Hvað þá nýjan frá umboði Kostar örugglega svipað og notaður S50 mótor að utan... Eða veit það einhver hvað nýr svona mótor kostar hjá B & L?  | 
	|
| Author: | Kristjan [ Wed 27. Apr 2005 02:04 ] | 
| Post subject: | |
Hann hljómar samt ekkert illa þessi.  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Wed 27. Apr 2005 09:02 ] | 
| Post subject: | |
Neinei hann er náttúrulega á 320 verði þannig að þetta er alls ekkert vitlaust svosem  | 
	|
| Author: | gstuning [ Wed 27. Apr 2005 09:08 ] | 
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Þetta er án efa fjólublár 320 á krómfelgum. Liturinn er þá sennilega vitlaus í auglýsingunni.  
Og afhverju að fá sér 325 mótor í '96 E36? Hvað þá nýjan frá umboði Kostar örugglega svipað og notaður S50 mótor að utan... Eða veit það einhver hvað nýr svona mótor kostar hjá B & L? S50 mótor dettur ekki í húddið eins og 325i vél, að fá B&L til að setja S50 vél í húddið myndi kosta meir en vélin  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Wed 27. Apr 2005 09:20 ] | 
| Post subject: | |
gstuning wrote: Djofullinn wrote: Þetta er án efa fjólublár 320 á krómfelgum. Liturinn er þá sennilega vitlaus í auglýsingunni.  Og afhverju að fá sér 325 mótor í '96 E36? Hvað þá nýjan frá umboði Kostar örugglega svipað og notaður S50 mótor að utan... Eða veit það einhver hvað nýr svona mótor kostar hjá B & L? S50 mótor dettur ekki í húddið eins og 325i vél, að fá B&L til að setja S50 vél í húddið myndi kosta meir en vélin Ég var bara að benda á hvað nýr M50 hljóti að vera dýr Held að flestir hefðu keypt notaðan M52B23 eða M52B28 mótor frekar en nýjan M50. Munar örugglega shitloads í verði og þú ert með léttari mótor og mótor sem var settur í þessa árgerð af E36 hjá verksmiðju. Hitt er svipað og að setja nýjan E21 M20 mótor í E30 í stað þess að setja bara notaðan M20B25, hálf kjánalegt  | 
	|
| Author: | bjahja [ Wed 27. Apr 2005 15:22 ] | 
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: gstuning wrote: Djofullinn wrote: Þetta er án efa fjólublár 320 á krómfelgum. Liturinn er þá sennilega vitlaus í auglýsingunni.  Og afhverju að fá sér 325 mótor í '96 E36? Hvað þá nýjan frá umboði Kostar örugglega svipað og notaður S50 mótor að utan... Eða veit það einhver hvað nýr svona mótor kostar hjá B & L? S50 mótor dettur ekki í húddið eins og 325i vél, að fá B&L til að setja S50 vél í húddið myndi kosta meir en vélin Ég var bara að benda á hvað nýr M50 hljóti að vera dýr Held að flestir hefðu keypt notaðan M52B23 eða M52B28 mótor frekar en nýjan M50. Munar örugglega shitloads í verði og þú ert með léttari mótor og mótor sem var settur í þessa árgerð af E36 hjá verksmiðju. Hitt er svipað og að setja nýjan E21 M20 mótor í E30 í stað þess að setja bara notaðan M20B25, hálf kjánalegt M52B25, hún er ekki 2300cc  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Wed 27. Apr 2005 15:34 ] | 
| Post subject: | |
bjahja wrote: Djofullinn wrote: gstuning wrote: Djofullinn wrote: Þetta er án efa fjólublár 320 á krómfelgum. Liturinn er þá sennilega vitlaus í auglýsingunni.  Og afhverju að fá sér 325 mótor í '96 E36? Hvað þá nýjan frá umboði Kostar örugglega svipað og notaður S50 mótor að utan... Eða veit það einhver hvað nýr svona mótor kostar hjá B & L? S50 mótor dettur ekki í húddið eins og 325i vél, að fá B&L til að setja S50 vél í húddið myndi kosta meir en vélin Ég var bara að benda á hvað nýr M50 hljóti að vera dýr Held að flestir hefðu keypt notaðan M52B23 eða M52B28 mótor frekar en nýjan M50. Munar örugglega shitloads í verði og þú ert með léttari mótor og mótor sem var settur í þessa árgerð af E36 hjá verksmiðju. Hitt er svipað og að setja nýjan E21 M20 mótor í E30 í stað þess að setja bara notaðan M20B25, hálf kjánalegt M52B25, hún er ekki 2300cc Já meina það  
		
		 | 
	|
| Author: | Elnino [ Mon 02. May 2005 17:55 ] | 
| Post subject: | |
ég ætla bara að segja ykkur það að ég skoðaði þennan bíl því að eg er að fá bílpróf bráðum. Og þessi bíll er mikið ryðgaður og keyrðu minnir mig 120-130 þús á boddy. Felgurnar illa farnar og það þarf að gera mikið fyrir þennan bíl Mér bauðst hann á 730 þús stgr. langaði bara að segja ykkur þetta.  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|