bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e39 alpinan
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=1012
Page 1 of 1

Author:  Gunni [ Thu 13. Mar 2003 19:21 ]
Post subject:  e39 alpinan

Sælir. fyrir þá sem hafa áhuga, þá er (eða var allavega í dag og gær) nýja alpinan fyrir utan Bílasprautun Auðuns í kópavoginum. hann er búinn að fá nýjan framstuðara. þetta er GEÐVEIKUR bíll.

Author:  Raggi M5 [ Thu 13. Mar 2003 19:30 ]
Post subject: 

Mér fynnst eiginlega að þú ættir að renna aftur framm hjá og grípa Cameruna með og sýna okkur :wink:

Author:  bjahja [ Thu 13. Mar 2003 19:53 ]
Post subject: 

Gott að hann er kominn í lag. Eigum við ekki að plata hann á eina samkomu hjá okkur.

Author:  hlynurst [ Thu 13. Mar 2003 20:00 ]
Post subject: 

Ég væri alveg til í að fara að sjá þennan blessaða bíl með berum augum. Það er þvílíkt búið að tala um hann hérna og nú er maður bara orðinn það spenntur að það liggur við að maður fari að sitja um þennan bíl. Það væri kannski ágætt að fá myndir að gripinum... en það er samt ekki næstum því sama og sjá hann með berum augum. :shock:

Author:  Halli [ Thu 13. Mar 2003 21:56 ]
Post subject: 

er þetta IL861
þetta er geðveikur bíll fékk næstum úr honum við
að sjá hann :lol: :lol:

Author:  Halli [ Thu 13. Mar 2003 22:02 ]
Post subject: 

var einhvað að fíflast við hliðina á honum en viti menn hann
hvarf eins og eldflaug enda er hann skráður 255kw
semsagt ég átti ekkert roð í hann :lol: :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/