bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 17:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 410 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 28  Next
Author Message
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BARA snyrtilegt :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Geðveikur bíll!

og ekkert lítið spennandi verkefni Gunni!

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Komið setup.


Læstir ásar.
VEMS.
STÓR túrbína.

Afhverju??

Hérna er vanosið fyrir, þ.e of mikið low end power / tog veldur detonation. og það er hreint út sagt ótrúlegt vesen að runna dual fuel setup til að komast hjá þessu til að viðhalda low endinu sem verður hvort eð er gleymt þegar maður er kominn fyrir ofan 4k snúninga.

Þetta þýðir þá að það þarf enga mega spíssa og enga fancy tölvu og þetta einfaldast alveg svakalega.
Ef ég kemst ekki alla leið þá verður meth/water injection sett á líka og komist á toppinn svoleiðis.
Vemsið verður þá nýtt til hins ýtrasta sem hefði þurft V88 í , þ.e fully sequential innspýttingu, sem seinna meir mun leyfa minni eyðslu í lágum snúningum og cruise.

boost controllið í vems er núna upp setjanlegt að vera eftir
gjöf
snúning
gír / hraða

Og mjúkt turbo power mun líka minnka líkurnar á spóli, spól kemur helst útaf snöggu átaki á gripið og því verður bílinn mikið meira höndlanlegur. Þessi bíll á ekki heldur að vera með feitt rúntara powerband. Mjúka turbo powerið kemur frá því að í 1-3gír nær bílinn ekki að framleiða max power, sem er í fínu því hann verður þá bara 400hö í þeim. Og það er alveg mega mikið hvort eð er. það væri aldrei hægt að runna full power hvort eð er á lágum hraða nema á upphituðum slikkum. Þetta þýðir að traction control þarf ekki heldur.

Þetta er S366 sem mun verða notuð við hliðina á GT28R

Image
Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ha,,

er þetta orðið twin turbo project :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Alpina wrote:
Ha,,

er þetta orðið twin turbo project :shock:


held að hann hafi bara gleymt kommunni, hann er bara að sýna stærð á bínunni miðað við, GT28R

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
vá hvað það verður gaman fyrir þig að koma að þessu verkefni gunni :D

Sveinbjörn : hugsa að þetta sé bara samanburðarmynd

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er í sambandi við BT eiganda í Svíþjíoð sem er með 1100 mb í boosti á T2x kuðungum .. 470 ps ,, veit ekki með torque,, en fæ þetta sent bráðum 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
millibör er fyrir gamla kalla :wink:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Sun 07. Feb 2010 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
millibör er fyrir gamla kalla :wink:


Millibör er team nákvæmni



í stálsmíði er alltaf talað um mm ekki cm osfrv

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
gstuning wrote:
millibör er fyrir gamla kalla :wink:


Millibör er team nákvæmni



í stálsmíði er alltaf talað um mm ekki cm osfrv



Magnað að þetta sé akkúrat 1100 millibör.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Alpina wrote:
gstuning wrote:
millibör er fyrir gamla kalla :wink:


Millibör er team nákvæmni



í stálsmíði er alltaf talað um mm ekki cm osfrv



Magnað að þetta sé akkúrat 1100 millibör.



Gat skeð gat skeð :alien:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
HOLY BIGASS TURBO BATMAN :shock:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þá er búið að panta

VEMS með 2x EGT input, LCD, knock.
6 x 60lb spíssa
2 x EGT skynjara
2 x 044 bosch dælur
Wideband skynjari

Og búinn að panta

Stangir
Stimpla
ARP studda og
Pyramid pakkningu

Er að reyna skora eina S50 vél, svo er að kaupa intercooler, hosur, rör og fleira.
Þetta telur HRATT uppá við alveg þvílíkt hratt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Þá er búið að panta

VEMS með 2x EGT input, LCD, knock.
6 x 60lb spíssa
2 x EGT skynjara
2 x 044 bosch dælur
Wideband skynjari

Og búinn að panta

Stangir
Stimpla
ARP studda og
Pyramid pakkningu

Er að reyna skora eina S50 vél, svo er að kaupa intercooler, hosur, rör og fleira.
Þetta telur HRATT uppá við alveg þvílíkt hratt.


Komdu með Spendometer :thup: eins og í wrecks to riches þáttunum. Ég er nokkuð viss um að áætlunin mín er ekki langt frá raunveruleikanum, enda búinn að panta sambærilegt sjálfur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 3,2 600+
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
full retail á því sem komið er

Cirka 4k euro bara í dag

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 410 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 28  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group