bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 07. Jul 2025 22:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi væri nokkuð laglegur... en ég sé varla bílinn fyrir hörmungunum á skottlokinu :oops:

Image

en við höfum svosum aldrei verið sammála um nokkurn hlut, man ekki betur en að við höfum þrætt alltof mikið um bmw á ircinu hérna í denn, ég þ.e.a.s haldandi því fram að þeir væru bestir, og þú að hrauna yfir bmw og bmw áhugamenn :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
íbbi_ wrote:
þessi væri nokkuð laglegur... en ég sé varla bílinn fyrir hörmungunum á skottlokinu :oops:

Image

en við höfum svosum aldrei verið sammála um nokkurn hlut, man ekki betur en að við höfum þrætt alltof mikið um bmw á ircinu hérna í denn, ég þ.e.a.s haldandi því fram að þeir væru bestir, og þú að hrauna yfir bmw og bmw áhugamenn :lol:



SEGÐU!!! :lol: Ég er enþá í því að hrauna yfir usa dót ef þú hefur áhuga á því :wink: Bara miklu skemmtilegra face2face til að sjá svipinn á liðinu :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þú getur hraunað eins og þú villt.. ég hef engan áhuga á usa dóti frekar en öðru, ég hef bara áhuga á þeim bílum sem ég hef áhuga á, óháð því hvaðan þeir koma, nema þegar það kemur af japönskum bílum,. þeir ná bara ekki jafn vel til mín, ekki sem áhugamál allavega

annars ef við skoðum aðeins um hvað við höfum rifist í gegnum tíðina, þá var það fyrst ég sem hélt því fram að framdrif sökkaði, og ekki samþyktiru það, svo keyptiru Ae86 og þá breyttist það, en hélst ennþá fram að bmw og bmw eigendur væru ömurlegir, svo breyttist það, þannig að þú verður öruglega kominn á eitthvað amerískt fjós áður en þú veist af :lol:

annars er gaman að sjáhvað þú hugsar vel um þennan E34 bíl, virkilega fallegur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Image

MEGA góð mynd

ps .... einn bifvélavirkinn hjá ,, schmiedmann í DK á svona S5 bíl

með M70 350 ps

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2008 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Það hefur lengi lengi lengi fylgt mér að þá bíla sem ég þoli ekki á einhverjum tímapunkti, þá eignast ég síðar fyrir einhverja stórundarlega tilviljun.....:lol:

En....

Ég á amerískt fjós :oops:


Reyndar bara 1966 Ford Bronco, en einungis vegna þess að afi átti hann og gaf mér til einhverskonar varðveislu. Hann er í frekar rólegum bætingum

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
jon mar wrote:
Alpina wrote:
Jón .....


menn sem ekki hafa átt alvöru E34 og ekið ALVÖRU E34 vita ekkert hvað þeir eru að tala um

þannig er það!!!!!!!!!


Nú hef ég hvorki átt né ekið e34 M5 né stærri og meiri týpum. En fyrir mér er eru 530 minnstu "alvöru" bílarnir, hvort sem um m30 eða m60 ræðir. Eftir það er allt uppávið og frábært.

En burt séð frá því þá finnst mér M5 og 540 vera samt skrefið sem þýðir að þú ert kominn á virkilega alvöru svona bíl, svona til að fyrirbyggja misskilning :wink:

En það er ljóst að aðeins þeir sem fíla e34 skilja til hlýtar hvað er í gangi. 8)

Þarna er ég ekki sammála.

Ég hef átt tvo alvöru E34 að mínu mati. Fyrst M5, sem var náttúrulega alveg frábær.

Síðan bsk 525i M50. Eftirá að hyggja þá var 525i bíllinn betri. Alveg frábær mótor! Í 99% tilvika nóg afl, alltaf lítil eyðsla og mjög traustur!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 11:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nákvæmlega. Ég var að hugsa þetta þegar ég sá þetta fyrst, ætlaði að segja það sama. 525i M50 er frábær bíll.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
525 er nú ekki sérlega spennandi með m20.

Hinsvegar er m50 rosalega góður mótor og þannig bíll meira spennandi eftir því sem hann er betur búinn.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
jon mar wrote:
525 er nú ekki sérlega spennandi með m20.

Hinsvegar er m50 rosalega góður mótor og þannig bíll meira spennandi eftir því sem hann er betur búinn.




Ég fæ alltaf sama kikkið útur því að keyra bílinn hjá mér. Þrátt fyrir M20. 8)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
saemi wrote:
Nákvæmlega. Ég var að hugsa þetta þegar ég sá þetta fyrst, ætlaði að segja það sama. 530i M60 er frábær bíll.

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Eitt er skotheld staðreynd,,,,,,,,

M50B25 er albesta allround vél sem er til í E34.. 8)

Ekki sú kraftmesta ,,,,,, en miklu betri en M30B30

og sérlega nýtinn á eldsneyti


ps...... ef menn ætla að vera team be í E34 þá er það BT M5 eða 540


((((( en það er mitt álit :roll: )))))))

en 525 M50 er án vafa gáfulegasti kosturinn

1) bíllinn sem Logi átti var einstakur bíll í framleiðslu-sögu E34

2) M50B25 TURBO......... er eitthvað sem ég væri til í að eiga ..
500 ps og 600 nm + ......... 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
voðalega hef ég æst mannskapinn upp með því að nefna ekki 525i m50 strax :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 19:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jon mar wrote:
voðalega hef ég æst mannskapinn upp með því að nefna ekki 525i m50 strax :lol:


hehe.. tók einmitt eftir M50 ,,eftirlitinu :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Alpina wrote:
jon mar wrote:
voðalega hef ég æst mannskapinn upp með því að nefna ekki 525i m50 strax :lol:


hehe.. tók einmitt eftir M50 ,,eftirlitinu :lol:


Enginn skortur á því að M50 er einhver sá besti og þýðasti motor sem ég hef prófað í bíl. En það kemur ekki í veg fyrir að ég vil frekar sjá slíka vél í e36 heldur en e34. Finnst e34 einfaldlega of þungur bíll fyrir <200hp. Mér finnst meira að segja M30b35 alveg vera á mörkunum því bíllinn má við töluvert meira afli easy.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Dec 2008 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jon mar wrote:
Alpina wrote:
jon mar wrote:
voðalega hef ég æst mannskapinn upp með því að nefna ekki 525i m50 strax :lol:


hehe.. tók einmitt eftir M50 ,,eftirlitinu :lol:


Enginn skortur á því að M50 er einhver sá besti og þýðasti motor sem ég hef prófað í bíl. En það kemur ekki í veg fyrir að ég vil frekar sjá slíka vél í e36 heldur en e34. Finnst e34 einfaldlega of þungur bíll fyrir <200hp. Mér finnst meira að segja M30b35 alveg vera á mörkunum því bíllinn má við töluvert meira afli easy.


Margt til í því.......

M60B40
S38
M30 BT

:wink: :P :P

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group