Vélin komin í,
Slæmu fréttirnar :
Húdd þarf svona power bulge því túrbínan og compressor eru hreinlega fyrir.
Styrktarbitinn túrbó meginn þarf að skera og breyta til að fitta "3 röri framhjá stýrinu
Það þarf að skera í innrabrettið til að fitta "3 rörum.
Plenumið þarf minniháttar skurð til að fitta yfir clio boosterinn vel.
Góðu fréttirnar :
Það er feitt clearance allstaðar hjá túrbogrein, pláss fyrir mechanical viftu,
Almennt passar þetta bara fjandi vel.



Á þessari mynd hallar vélin framá við




Vélin hallar aðeins framá við á þessari mynd, þannig að það virðist eins og það þurfi næstum ekkert að skera, enn það er smá samt sem áður.

Á morgun verður svo farið í að skera rör, hosur og bílinn þannig að helstu hlutir sé búið að afgreiða fyrir samsetningu.
Á innrabrettið er ég með mjög þrönga "3 beygju sem mun gera það að verkum að það þarf ekki mikið að skera , það verður líklega svo skorið líka að hluta í burtu hlutinn frá innrabretti og styrktarbita
Svipað og hérna

Það verður að skera þarna framhjá stýrinu því það er hreinlega ekki pláss fyrir neðann #5-6 cylendra til að fitta "3 röri.
Þetta hefði ekki verið neitt mál á LHD bíl auðvitað. downpipe mun vera mjög einfalt í smíðum þar sem að það þarf engar þröngar "3 beygjur eins og á TCD dótinu.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
