bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 12:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Sep 2004 20:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Sæmilegasti prís, hvað var Alpina aftur með á sínum.


1.8 í SEÐLUM fór hann á búinn að eiga hann í eitt ár :roll:
,,Keyrði þeas gratis í eitt ár

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
bjahja wrote:
Úfff, ég og Haffi vorum að runta fyrir aftann þennan bíl um daginn. Héldum að sjálfsögðu að Oddson væri bara kominn á nýjar felgur. Ég blikkaði og blikkaði bílinn og flautaði til að reyna að ná athylgi Hr oddson.
Loksins þegar við komumst á tvíbreiðan veg þá brunaði ég fyrir hliðiná honum og ætlaði að heilsa kallinum. Þá var þetta bara allt annar gaur og allt annar bíll og mér leið eins og kúk, búinn að vera að blikka hann eins og mofo :oops:

En mér finns krómið á framstuðarnum ekki vera að gera sig og m3 grillið ekki alveg passa á e39


woddahell ég var ekkert með þér :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 01:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Haffi wrote:
bjahja wrote:
Úfff, ég og Haffi vorum að runta fyrir aftann þennan bíl um daginn. Héldum að sjálfsögðu að Oddson væri bara kominn á nýjar felgur. Ég blikkaði og blikkaði bílinn og flautaði til að reyna að ná athylgi Hr oddson.
Loksins þegar við komumst á tvíbreiðan veg þá brunaði ég fyrir hliðiná honum og ætlaði að heilsa kallinum. Þá var þetta bara allt annar gaur og allt annar bíll og mér leið eins og kúk, búinn að vera að blikka hann eins og mofo :oops:

En mér finns krómið á framstuðarnum ekki vera að gera sig og m3 grillið ekki alveg passa á e39


woddahell ég var ekkert með þér :roll:

Whattashit............VÍST

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehehe :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 08:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
bjahja wrote:
Haffi wrote:
bjahja wrote:
Úfff, ég og Haffi vorum að runta fyrir aftann þennan bíl um daginn. Héldum að sjálfsögðu að Oddson væri bara kominn á nýjar felgur. Ég blikkaði og blikkaði bílinn og flautaði til að reyna að ná athylgi Hr oddson.
Loksins þegar við komumst á tvíbreiðan veg þá brunaði ég fyrir hliðiná honum og ætlaði að heilsa kallinum. Þá var þetta bara allt annar gaur og allt annar bíll og mér leið eins og kúk, búinn að vera að blikka hann eins og mofo :oops:

En mér finns krómið á framstuðarnum ekki vera að gera sig og m3 grillið ekki alveg passa á e39


woddahell ég var ekkert með þér :roll:

Whattashit............VÍST


einn að reyna að vera nettur og seigja að að þú hefur verið að rúnta með öðrum, þú hefur líklega verið rúnta einn niður laugaveginn fyrir aftan hann, með allar rúður skrúfaðar niður og hlustað á vengaboys eins og venjulega. hehe :lol:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 12:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
já, úhh yeah var að koma fyrir M5 grillinu og síðan er næst á dagskrá að koma fyrir V8 merkinu á bílinn, hugsa um að setja það aftaná hann (þar sem hann er debadged) hafa bara V8 á hægri hliðinni :) held það eigi eftir að koma soldið nett út

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 10. Sep 2004 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
ramrecon wrote:
já, úhh yeah var að koma fyrir M5 grillinu og síðan er næst á dagskrá að koma fyrir V8 merkinu á bílinn, hugsa um að setja það aftaná hann (þar sem hann er debadged) hafa bara V8 á hægri hliðinni :) held það eigi eftir að koma soldið nett út


Af hverju ekki bara 540 merkið?

Hvernig gengur planið með Superchargerinn?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 11:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
Kull wrote:
ramrecon wrote:
já, úhh yeah var að koma fyrir M5 grillinu og síðan er næst á dagskrá að koma fyrir V8 merkinu á bílinn, hugsa um að setja það aftaná hann (þar sem hann er debadged) hafa bara V8 á hægri hliðinni :) held það eigi eftir að koma soldið nett út


Af hverju ekki bara 540 merkið?

Hvernig gengur planið með Superchargerinn?


Superchargerinn er enn í vinnslu, ég hef verið að pæla bara í 8psi supercharger fá hann í 407hö.. annars er ég bara að safna penge atm. reyna það svona hægt og rólega, allt að koma :)

Já æji ég vil hafa hann debadged bílinn, hafa hann í smá sleeper class.

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
ramrecon wrote:
Superchargerinn er enn í vinnslu, ég hef verið að pæla bara í 8psi supercharger fá hann í 407hö.. annars er ég bara að safna penge atm. reyna það svona hægt og rólega, allt að koma :)

Já æji ég vil hafa hann debadged bílinn, hafa hann í smá sleeper class.


Skil það vel, oft ágætt að hafa debadged en V8 merkið myndi væntanlega skemma sleeper dæmið :)

Bíllinn verður rosalegur með supercharger, vonandi gengur það upp hjá þér.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 11. Sep 2004 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mjög gaman að heyra að einhver vilja,,,,,,,NEYÐA,,,,, loft inn á vélina sína :naughty: :naughty: :naughty:

og enn skemmtilegra ef þetta gengur upp,, án vafa með öflugustu bílum götunnar í ,,,,,MJALLHVIT og Dvergarnir 7 ,,,, understatement

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group