bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 11:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Thrullerinn wrote:
Ég stal síðan felgunum af hamann bílnum og vantaði ökumann,
strympa fékk það hlutverk. Til að fullkomna þetta þyrfti skugga á
strympiu, þ.e. gluggapóstinn á bílnum.

Mohahahahahahha :clap:

EDIT: setti inn fleiri myndir..


Snilld! Bíllinn alveg strumpast áfram! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Deviant TSi wrote:
Thrullerinn wrote:
Raggi M5 wrote:
Þessi efsta er gott dæmi um hvað Photoshop er sniðugt :D


Held að þetta sé ekki photoshop mynd.
Hversvegna?
Kíktu á afturfelguna og skoðaðu bremsudiskinn, að ná þessu með
photoshop er mjög erfitt þar sem felgan skyggir á diskinn sjálfan.
Btw. þá nota ég photoshop mjög mjög mikið...


Það er nú minnsta málið að sircular-motionblurra felgurnar þannig að þær komi svona út.. nó problemos..


Já, þetta er alveg hægt, en default circular blurr í photoshop sökkar feitt,
bara til að gera þessa tilteknu felgu þarf töluverðan tíma... Ég myndi allavega
ekki nenna að gera þetta.. Ef þetta er photoshop þá er þetta líklega eitt
það best gerða photoshop dæmi sem ég hef allavega séð..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Btw. þá er ég og var mikið strumpafan, á held ég um 130 stk. :cop:
Annars ef hamann myndin er vel skoðuð þá sést í lappirnar á ökumanninum...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 12:26 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
arnib wrote:
Ég held að hann eigi við að það sé erfitt að motionblura felgurnar svo þær virðist vera á ferð, án þess að bremsudælurnar fari líka á ferð..


Það er nú einmitt eitt að því sem er auðveldast við þetta.. maður einfaldlega cóperar dælurnar á annan layer og bætir við því sem vantar inní þær.. síðan hendir maður þeim inn minna blurruðum heldur en felgunum eftirá..

Það sem er reyndar erfiðast við þetta er að blurra felgurnar rétt þar sem sjónarhornið er ekki beint á hlið.. það þýðir meiri vinnu.. en er ekkert mál. Ég er búnað vinna við þetta í 10 ár og ég get sagt þér að það er nánast allt hægt í ps..

Hinsvegar gæti þetta alveg verið ljósmyndað.. ekkert því til fyrirstöðu.. en þetta getur líka alveg verið phótóshoppað og ekkert mælir á móti því..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 12:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Thrullerinn wrote:
Já, þetta er alveg hægt, en default circular blurr í photoshop sökkar feitt,
bara til að gera þessa tilteknu felgu þarf töluverðan tíma... Ég myndi allavega
ekki nenna að gera þetta.. Ef þetta er photoshop þá er þetta líklega eitt
það best gerða photoshop dæmi sem ég hef allavega séð..


Tja.. held nú að flestir prófessjonal blurrarar :D noti yfirleitt ekki default blurr effectana í ps yfir höfuð.. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Deviant TSi wrote:
Thrullerinn wrote:
Já, þetta er alveg hægt, en default circular blurr í photoshop sökkar feitt,
bara til að gera þessa tilteknu felgu þarf töluverðan tíma... Ég myndi allavega
ekki nenna að gera þetta.. Ef þetta er photoshop þá er þetta líklega eitt
það best gerða photoshop dæmi sem ég hef allavega séð..


Tja.. held nú að flestir prófessjonal blurrarar :D noti yfirleitt ekki default blurr effectana í ps yfir höfuð.. :)


Eru til professional blurrarar?? :D

Offtopic ! : En hafiði séð veðrið í dag !!! vááááá... farinn út í bíltúr arrrrg !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 14:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Jun 2004 11:42
Posts: 214
Location: Undir rúminu þínu..
Thrullerinn wrote:
Eru til professional blurrarar?? :D


Varla..
Það var nú ástæðan fyrir broskallinum í setningunni hjá mér :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 15:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Held að þetta sé alvöru, eins og thrullerinn sagði og e´g hef lesið me´r til um þá þarf bílinn ekki að vera á neinum hraða til að ná þessum effect, bara still ljósopið. Það sem þarf er annan bíl á sama hraða, reyndar þegar maður pælir í því þá er þetta fáránlega mjór einbreiður vegur en skiptir ekki.
Ég hef reynt að photoshoppa motion plur á bílinn minn og það´er erfitt að gera það við felgurnar, nema maður noti aðrar felgur eins og Thrullerinn :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 22:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
líklega er hægt að fá þessa sömu útkomu með
báðum aðferðum , ps eða framkvæma þetta .
hvort er meira vesen, ég hallast að því að að
framkvæma þetta á litlum hraða sé minni fyrirhöfn
með betri útkomu.

hef starfað nokkur ár með ps,(unnið margar bílaaugl.
fyrir dagblöð og tímarit)en ofurtrúin á ps getur verið
of mikil, fékk td verkefni sem
var alger óþarfi; það átti að útbúa auglýsingu með
mörgum möppum í mörgum litum, og í stað þess að
raða upp möppum í þessum litum , þá var raðað upp
möppum í einum og sama litnum og ég átti svo að
setja litina á þær í ps. gerði það , en þetta er náttla
bara lengri leið að sömu útkomu.

sum fólk heldur að þetta sé ekkert mál, en það
tekur tíma að gera suma hluti svo þeir verði eðlilegir,
þar eru skuggar og skyggingar mesta málið.


IMHO,
torfi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Jul 2004 23:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
ta wrote:
líklega er hægt að fá þessa sömu útkomu með
báðum aðferðum , ps eða framkvæma þetta .
hvort er meira vesen, ég hallast að því að að
framkvæma þetta á litlum hraða sé minni fyrirhöfn
með betri útkomu.

hef starfað nokkur ár með ps,(unnið margar bílaaugl.
fyrir dagblöð og tímarit)en ofurtrúin á ps getur verið
of mikil, fékk td verkefni sem
var alger óþarfi; það átti að útbúa auglýsingu með
mörgum möppum í mörgum litum, og í stað þess að
raða upp möppum í þessum litum , þá var raðað upp
möppum í einum og sama litnum og ég átti svo að
setja litina á þær í ps. gerði það , en þetta er náttla
bara lengri leið að sömu útkomu.

sum fólk heldur að þetta sé ekkert mál, en það
tekur tíma að gera suma hluti svo þeir verði eðlilegir,
þar eru skuggar og skyggingar mesta málið.


IMHO,
torfi

Þetta er alveg rétt.........að gera vel gert photoshop er mikið mikið meira mál en fólk heldur

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group