ta wrote:
líklega er hægt að fá þessa sömu útkomu með
báðum aðferðum , ps eða framkvæma þetta .
hvort er meira vesen, ég hallast að því að að
framkvæma þetta á litlum hraða sé minni fyrirhöfn
með betri útkomu.
hef starfað nokkur ár með ps,(unnið margar bílaaugl.
fyrir dagblöð og tímarit)en ofurtrúin á ps getur verið
of mikil, fékk td verkefni sem
var alger óþarfi; það átti að útbúa auglýsingu með
mörgum möppum í mörgum litum, og í stað þess að
raða upp möppum í þessum litum , þá var raðað upp
möppum í einum og sama litnum og ég átti svo að
setja litina á þær í ps. gerði það , en þetta er náttla
bara lengri leið að sömu útkomu.
sum fólk heldur að þetta sé ekkert mál, en það
tekur tíma að gera suma hluti svo þeir verði eðlilegir,
þar eru skuggar og skyggingar mesta málið.
IMHO,
torfi
Þetta er alveg rétt.........að gera vel gert photoshop er mikið mikið meira mál en fólk heldur