bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 20:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jun 2004 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
17"
veit ekki breiddina

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 01:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Gaurinn var allavegana að spurja hvernig ætti að sjæna felgurnar til þannig að hann ætlar vonandi og líklega að gera það.

Það var mjög gaman á sýningunni, bara leiðinlegt að það sé búið að fara svona með M3 og Lorenzinn :? :(

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 02:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hvað gerðist fyrir lorenzinn ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
fór í honum vélin að mest öllu leiti held ég bara allavega komin ny blokk og nytt hedd.. þannig að þetta er bara 325 með heitum ásum,flækjum og einhverju spes pústi (samt heyrði ég að fyrr eigandi hefði rifið orginal pústið undan honum og einhver listaðamur hafi svo gert eitthvað verk úr því) en ég veit sama og næstum ekki neitt um vélar þannig að ég hef þetta bara ettir öðrum 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Geir-H wrote:
hvað voru BBS RS felgurnar stórar, mér fannst þær alltaf virka svo litlar.. :roll:

Þær voru 17 x 8,5 að framan og 17 x 9,5 að aftan. Að mínu mati MJÖG fallegar felgur undir svona bílum (og reyndar mörgum öðrum líka...)

bjahja wrote:
Gaurinn var allavegana að spurja hvernig ætti að sjæna felgurnar til þannig að hann ætlar vonandi og líklega að gera það.

Já ég heyrði í honum í síðustu viku og hvatti hann eindregið til að sjæna þær frekar til heldur en að selja þær....... Það er ekki svo dýrt að gera þær eins og nýjar!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 16:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Kristjan wrote:
JSS: ég gæti trúað því, þó mér finnist þær ekki sérstaklega hentugar (uppá þrifnað) sem vetrarfelgur persónulega.

Svezel leyfði mér að keyra Z3 Coupé , ég vil bara lýsa þökkum mínum með einu orði !!!!!!!VÁ!!!!!!! bara skemmtilegur bíll. Svezel er kúl gaur.

((Svezel um reynsluakstur á mínum 530i)) :: Djöfull er þetta chillað maður, ég skil alveg að þú hafir fallið fyrir þessum :: [gæti verið að orðavalið hafi verið örlítið öðruvísi en skilaboðin komust í gegn]

Sat í sexunni hans Sæma, þar sem Sæmi er nú alveg topp náungi þá þýðir ekki annað en að hann sé á TOPP bíl! Geðbilaður bíll! krafturinn er alveg til að hrópa húrra fyrir.

eins og sést þá kom ég miklu í verk í gær 17 júní og lýkur frásögn minni með þessum orðum....

Ég sat í 540.... 286 hö, 440 nm! óóójá hvað þessi bíll er að virka, eitthvað pikkles í framljósunum... ekkert mál samt. Lalli og ég tókum eitt rönn á glerárgötunni, ég var semsagt skilinn eftir! ekkert að því bara heiður að tapa fyrir þessum ofurskemmtilega bíl!

ps. Ég spurði eiganda M3 Cabriolet = er ekki allt í lagi með þig drengur?

Svar: "ég vil ekki tala um þetta núna"

*FÁVITI*

pps. Anyways, bíladagar búnir að vera hressandi, hlakka gífurlega til morgundagsins!

post post post scriptum.... ég þarf að vakna hálf sjö til að láta skipta um rúðu í bambanum... held að ég geymi það til mánudags.............. ....................................... .........................


He he þakka hlý orð, fínn bíltúr hjá okkur.

Magnaður bíll hjá sem gott er að vera í, hvort sem maður er undir stýri eða alveg blekaður í aftursætinu með bjór í hönd :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Svezel wrote:
Kristjan wrote:
JSS: ég gæti trúað því, þó mér finnist þær ekki sérstaklega hentugar (uppá þrifnað) sem vetrarfelgur persónulega.

Svezel leyfði mér að keyra Z3 Coupé , ég vil bara lýsa þökkum mínum með einu orði !!!!!!!VÁ!!!!!!! bara skemmtilegur bíll. Svezel er kúl gaur.

((Svezel um reynsluakstur á mínum 530i)) :: Djöfull er þetta chillað maður, ég skil alveg að þú hafir fallið fyrir þessum :: [gæti verið að orðavalið hafi verið örlítið öðruvísi en skilaboðin komust í gegn]

Sat í sexunni hans Sæma, þar sem Sæmi er nú alveg topp náungi þá þýðir ekki annað en að hann sé á TOPP bíl! Geðbilaður bíll! krafturinn er alveg til að hrópa húrra fyrir.

eins og sést þá kom ég miklu í verk í gær 17 júní og lýkur frásögn minni með þessum orðum....

Ég sat í 540.... 286 hö, 440 nm! óóójá hvað þessi bíll er að virka, eitthvað pikkles í framljósunum... ekkert mál samt. Lalli og ég tókum eitt rönn á glerárgötunni, ég var semsagt skilinn eftir! ekkert að því bara heiður að tapa fyrir þessum ofurskemmtilega bíl!

ps. Ég spurði eiganda M3 Cabriolet = er ekki allt í lagi með þig drengur?

Svar: "ég vil ekki tala um þetta núna"

*FÁVITI*

pps. Anyways, bíladagar búnir að vera hressandi, hlakka gífurlega til morgundagsins!

post post post scriptum.... ég þarf að vakna hálf sjö til að láta skipta um rúðu í bambanum... held að ég geymi það til mánudags.............. ....................................... .........................


He he þakka hlý orð, fínn bíltúr hjá okkur.

Magnaður bíll hjá sem gott er að vera í, hvort sem maður er undir stýri eða alveg blekaður í aftursætinu með bjór í hönd :wink:


Ég má því alveg segja að hann er bæði pimp og drunk mobile. :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group