bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 15:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Verðið á z3 er líka afar hátt finnst mér.

Toppurinn verður boðinn aftur út, þetta er einhver að steikja.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Hvað kostar samt svona toppur? Er það ekki alveg slatti?

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Zed III wrote:
Verðið á z3 er líka afar hátt finnst mér.

Toppurinn verður boðinn aftur út, þetta er einhver að steikja.

Afhverju að bjóða hann út aftur?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 18:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
///MR HUNG wrote:
Zed III wrote:
Verðið á z3 er líka afar hátt finnst mér.

Toppurinn verður boðinn aftur út, þetta er einhver að steikja.

Afhverju að bjóða hann út aftur?


Held þetta séu örugglega mistök og yfirleitt eru greinileg mistök leiðrétt. Gaurinn segist hafa ætlað að bjóða í bílinn og tók feil.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Zed III wrote:
///MR HUNG wrote:
Zed III wrote:
Verðið á z3 er líka afar hátt finnst mér.

Toppurinn verður boðinn aftur út, þetta er einhver að steikja.

Afhverju að bjóða hann út aftur?


Held þetta séu örugglega mistök og yfirleitt eru greinileg mistök leiðrétt. Gaurinn segist hafa ætlað að bjóða í bílinn og tók feil.

Þetta er allavegna merkt selt svo það væru ansi furðuleg mistök :lol:

Svo að sjálsögðu hringja þeir í mig og fleirri sem buðum í hann frekar en að standa í því að bjóða upp aftur.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Nonni er þetta harðtoppurinn sem þú málaðir fyrir mig?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
fart wrote:
Nonni er þetta harðtoppurinn sem þú málaðir fyrir mig?


Held að þetta sé hann. Sé að gamli okkar er á sölu topplaus og á ógeð felgum.

En afhverju eru menn hérna að bjóða í Z3 topp,,og eiga ekki bíl á hann.
Látið hann vera, hann er minn :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Sezar wrote:
fart wrote:
Nonni er þetta harðtoppurinn sem þú málaðir fyrir mig?


Held að þetta sé hann. Sé að gamli okkar er á sölu topplaus og á ógeð felgum.

En afhverju eru menn hérna að bjóða í Z3 topp,,og eiga ekki bíl á hann.
Látið hann vera, hann er minn :mrgreen:

Hva þekkirðu mig ekki?
Auðvitað bauð ég í bílinn líka :mrgreen:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Bauð ekki einu sinni í þetta ógeð :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Mig vantaði eitthvað til að setja toppinn á :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Mon 02. Nov 2009 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Toppurinn sem fart átti er annarstaðar.

Þessi bíll var fluttur inn með þessum ef ég man rétt

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Tue 03. Nov 2009 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Það er ekki að marka þetta verð á toppnum því eigandinn er sjálfur að hringja hann út.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Tue 03. Nov 2009 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
///MR HUNG wrote:
Það er ekki að marka þetta verð á toppnum því eigandinn er sjálfur að hringja hann út.


no surprice there.

Það væri gaman að frétta hvað toppurinn endar með að seljast á.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Tue 03. Nov 2009 15:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
Sezar wrote:
fart wrote:
Nonni er þetta harðtoppurinn sem þú málaðir fyrir mig?


Held að þetta sé hann. Sé að gamli okkar er á sölu topplaus og á ógeð felgum.

En afhverju eru menn hérna að bjóða í Z3 topp,,og eiga ekki bíl á hann.
Látið hann vera, hann er minn :mrgreen:



já hvað er málið með þessar ógeðis felgur :x

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Z3 Vís uppboð
PostPosted: Tue 03. Nov 2009 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Svona toppur er að kosta lágmark 400 þús í umboðinu myndi ég halda

Væri eflaust ódýrara að taka norrænu setja toppinn á og burra heim, vona bara að það yrði gott veður á leiðinni á áfangastað 8)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group