D.Árna wrote:
Go for M54/S54
M50 turbovæðingar fer að verða of algengt útum allt
Myndi nú aldrei í raun gera M50 heldur M54B30 turbo með N52 soggrein, enn það er ekkert að M50 turbo verkefnum, menn hafa komist í yfir 1000nm á original stöngum núna, og 900hö á original bmw pörtum.
Það er ekkert að því að hlutir séu algengir, það þýðir bara að þeir batna og bætast hraðar enn aðrir hlutir. Enda hefur M50 familían orðið eitt vinsælasta NA-Turbo platform sem er til þessa daganna, menn eru að henda þeim í allt því það meikar bara sense að nota m50.
Eins og eg mynri ég vilja
M54B30 alveg stock (góðir ásar báðu meginn)
N52 soggrein (tveir flapsar sem hjálpa við loftflæði á ákveðnum snúningum) ef hún er ekki þvingun vs m50 soggrein.
Borg Warner 56mm compressor eins og margir eru með heima enn stærra afgas hús (á 1.22 A/R hús svosem).
Split pulse grein og túrbínu hús.
VEMS
660cc spíssar
500hö og bunki af togi útum allt, sambland af 3lítrum, n52 soggrein og double vanos myndi gefa meiriháttar powerband og aksturs skemmtun,
Sjáum hvað gerist haustið 2015, hvort maður byrji ekki á því að fá sér LHD E30 og koma í hann fjöðrun. Svo sjá hvað gerist 2016.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
