bimmer wrote:
Mér skilst að þetta sé ekki CSL heldur meira svona M3 GT.
Svo er hér smá trivia fyrir Hr. Númerafetish - allir bílar sem BMW á eru með
númer milli M-xx-39xx og M-xx-46xx.
CSL var Track focused útgáfa af road going E46M3. M3 GT er vísun í götuútgáfu af keppnisbíl (líkt og minn). Það sem ég hef lesið í er að þetta verður mun meiri track bíll en CSL var, og kemur t.a.m. með veltibúri (hugsanlega sem optioni) og stillanlegum spoilerum.

Þetta á í raun að vera götuútgáfa af M3 GT3 (eða er það GT4) keppnisbílnum.