bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
minn er TURBO :lol:

annars svakalegur bíll

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 18:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
Svíþjóð. wrote:
Alpina wrote:
Það þarf endilega ,,, ekkert að vera BRAUTAR bílar fullt af flottu stöffi að gerast hjá mörgum

Alveg sammála
EN
ég hefði haldið að miðið hjá svona flestum sé að fá að prófa sjálfan sig/bílinn í nokkuð "safe" umhverfi.(braut)
Enginn að segja að það eigi endilega að vera hreinir brautarbílar(enda lítil lógík í því eins og staðan er )

Mig langar samt til að hafa bíl sem er brautarbíll, enda aðstæður sem bjóða upp á það hér, brautardagar sem hægt er að komast inná næstum hverja helgi frá páskum og keppnir og sýningar jafnoft.(vonandi bara að maður drullist til að gera eitthvað í því )

:D

P.s. Þess má geta að þeir sem eiga "heiðurinn" af þessu E34 undraverki eiga þetta líka svona
Image

þessi er mikklu svalari
Image

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Djöfull vona ég að þetta sé photoshop... that's just soooo wrong.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 18:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
þeir í monster garage í svíþjóð gerðu þennan
http://www.kanal5.se/templates/page.aspx?id=10357

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Eggert wrote:
Djöfull vona ég að þetta sé photoshop... that's just soooo wrong.


Sooooo cool! :lol: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
djöfull væri ég til í svona! :D Góður í sandspyrnuna :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 22:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Veit einhver um meira info um þennan bimma í vídeóinu og hvort þeir eru í raun að keyra hann á alcohóli eins og þeir gefa sterklega til kynna með límmiðanum í afturrúðunni C2H5OH= Ethanól eða Ethyl alcohól.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 05:08 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 31. Mar 2006 12:49
Posts: 217
Location: Eflaust eitthvað að skrúfa, skítugur...
Stebbtronic wrote:
Veit einhver um meira info um þennan bimma í vídeóinu og hvort þeir eru í raun að keyra hann á alcohóli eins og þeir gefa sterklega til kynna með límmiðanum í afturrúðunni C2H5OH= Ethanól eða Ethyl alcohól.

Þeir eru í raun að keyra á e85(ethanól).
Og hér hefurðu projectþráðinn......
Þetta er ofurmannlegur bíll.
Miljömonstret...

Hann er samt enn skráður sem 525 8)

_________________
--Óþokki--

---T5R T-GUL---

---Heja Sverige---


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Jæja... þar sem ég á engan BMW, þá verð ég bara að láta mér nægja að versla í AE86 Corolluna mína... :P

Hér er það sem ég er kominn með enn sem komið er..

Ein notuð Garrett túrbína:
Image

Ein ný T3/T4 túrbína:
Image
Image

BOV og svona, vantar reyndar nokkrar vírofnar slöngur á þessa mynd sem ég á líka:
Image

Svo turbo manifoldið:
Image

Svo á ég líka þennan top mount intercooler úr 4A-GZE mótor, langar samt helst í front mount:
Image

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
SNILLD Rúnar! :D


Verðum að græja þetta asap 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Jón Ragnar wrote:
SNILLD Rúnar! :D


Verðum að græja þetta asap 8)

haha... fyrst er það nú að klára skelina.. þarf að vera duglegri í aukavinnunni...

Nema maður bara kaupi það sem upp á vantar og hendi þessu í hvíta bílinn til að prófa.. :-k


En þá myndi verklokum á svarta seinka enn meira... :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Rúnar,, hvað á að gera ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Rúnar,, hvað á að gera ??

Betra er að blása en sjúga segja sumir... og þar sem ég er ekki H,,O,,M,,M,,S,,K,,U,,R ... þá kæri ég mig ekki um að sjúga :lol:


Nei nei... stefnan er að setja þetta þarna í húddið á þessarri hérna..


Image
Image

Ástæðan fyrir öllu þessu drasli á honum er sú að ég er bara að mjatla saman pening til að láta skipta um grindarbitana í henni og vil hafa nóg til að fara með hana beinustu leið í sprautun eftir það. Og það verður ekkert gert í þessum bíl nema að hver einasta króna sé til fyrir því. Enda liggur mér ekkert á að klára hana :wink:

En það sem ég á glænýtt er: afturhleri, frambrettin, lásbitinn, vatnskassabitinn, grindarbitarnir, Espelir lækkunargormar, poly fóðringar í allan undirvagn og svona... Er að reyna að gera það upp við mig hvort ég eigi að kaupa hurðarnar nýjar líka.. þessar eru samt ekkert ryðgaðar, bara spurning hvenær þær fara, eru nú einu sinni orðnar tuttugu ára gamlar, eeeennn.. kosta líka um 50+ kall stykkið að mig minnir.. :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group