bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 08. Jul 2025 23:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 18:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég er sko sannarlega ekki að grínast með rauðan. Mig hefur alltaf langað í rauðan M5. E28, E34 og E39.

Svo þess utan finnst mér Sepang Bronze líka allt í lagi litur á þessum bíl. Minnir mig á 745i E23 bílinn "minn" kæra :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 08:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Imola Red er æðislegur litur á E39 M5 - var mikið að spá í að flytja inn svoleiðis bíl áður en ég rakst á minn hér heima.

Hér er slatti af myndum af Imola Red:

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=67064

Reyndar finnst mér óþægilegt að horfa á þessa mynd - svona notar maður bara ekki M5 !!!! :)


Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ef maður á M5 þá hlýtur maður að hafa efni á því að panta skutlubíl fyrir sorpuferðirnar ? :roll: :roll: :roll:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
What the hell is the big deal.. þetta er bíll. It can be replaced.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Já það er alveg hægt að hugsa þannig.. mér finnst nú samt einhvernveginn betra að fara vel með hlutina mína :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Geirinn wrote:
Já það er alveg hægt að hugsa þannig.. mér finnst nú samt einhvernveginn betra að fara vel með hlutina mína :lol:

Þú þarft ekki að vera að fara illa með m5 þó svo að þú notir hann til hluta sem þér þætti sjálfsagt að nota aðra bíla í!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég persónulega myndi ekki gera þetta svona ef ég væri á M5 :roll: :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 14:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Jæja, þá erum við bara sammála um að vera ósammála.

Ég er greinilega of fastur í því að verðgildi hlutar lækkar eftir því sem hann er ver farinn. Hversu illa hann fer á þessari meðferð er hins vegar allt annað mál... :)

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er nú einu sinni fólksbíll,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
skottið er nú varla til að flytja fólk. og varla er hægt að leggja niður sætin til að flytja látna útlendinga í gólfteppum út á land.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
fart wrote:
skottið er nú varla til að flytja fólk. og varla er hægt að leggja niður sætin til að flytja látna útlendinga í gólfteppum út á land.

:lol: :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þetta er einmitt alveg ótrúlega svalt að nota M5 í þungaflutninga. Mér finnst t.d. nokkuð töff að sjá sjöu draga kerru. Kannski eitthvað fetish en það er eitthvað við það... :alien:

Var annars í boði að panta krók á M5? Varla pláss fyrir hann fyrri pústinu? Mér skilst að það hafi ekki verið hægt á E36 með M afturstuðaranum...

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 22:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 05. Feb 2005 18:37
Posts: 78
Location: Nottingham, UK
iar wrote:
Þetta er einmitt alveg ótrúlega svalt að nota M5 í þungaflutninga. Mér finnst t.d. nokkuð töff að sjá sjöu draga kerru. Kannski eitthvað fetish en það er eitthvað við það... :alien:

Var annars í boði að panta krók á M5? Varla pláss fyrir hann fyrri pústinu? Mér skilst að það hafi ekki verið hægt á E36 með M afturstuðaranum...


Minn er með krók :? . Ég býst þó ekki við því að nota hann, mér finnst þetta eitthvað voða off, þetta ætti allavega að geta togað eitthvað 8)

Annars On topic, Imola Red er flottasti E39 M5 liturinn að mínu mati.

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 08. Feb 2006 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Epicurean wrote:

Minn er með krók :? . Ég býst þó ekki við því að nota hann, mér finnst þetta eitthvað voða off, þetta ætti allavega að geta togað eitthvað 8)



Úff, þú verður nú flottur í sumar með tjaldvagninn í loftköstum á eftir þér!!! 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 09. Feb 2006 01:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mig langar svolítið að fá lánað hjólhýsi, skella króknum undir og draga það á bíladaga 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 56 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group