bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: .
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 00:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Þetta fór fjandans til. Ég borgaði 100k í staðfestingargjald á laugardaginn og við ætluðum að ganga frá láninu á mánudag. En svo hringdi seljandinn í dag og sagði að hann væri búinn að fá svo mörg tilboð að ég gæti ekki fengið bílinn á 1200k eins og hann er auglýstur, þrátt fyrir að ég væri búinn að festa mér hann.

Mér var semsagt tjáð að það væri komið X hátt tilboð í bílinn og ég yrði að toppa það til að fá hann. Ég læt ekki kúga mig svona og fór því og hrifsaði 100k in mín af seljanda núna áðan.

Skemmtileg viðskipti eða þannig, allavega er ég hundfúll yfir að hafa verið að spanda í öllum þessum snúningum fyrir ekki neitt.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Og hvað segir neytendastofnun við þessu ?

Er það ekki staðurinn sem maður fer og athugar með svona mál ?

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
W00t, ef þú varst búinn að festa þér bílinn þá stendur það!!! Díses..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 00:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Nákvæmlega, ég trúði ekki öðru en þetta væri bara díll. En svo hringdi seljandinn og sagði að ég yrði að hækka milligreiðsluna töluvert.

Það er náttúrulega svosem ekkert glæpsamlegt við þetta, þetta er bara ÓGEÐSLEGA SKÍTT!!!!! af seljanda þessa glæsilega 328i

Hann sagði jú í auglýsingunni "Fyrstur kemur fyrstur fær"

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 00:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég hefði ekki gefið mig, það er kaupsamningur kominn á og maðurinn verður að selja þér bílinn :!:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Last edited by Spiderman on Tue 19. Sep 2006 16:59, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Var einmitt að senda línu á neytendasamtökin, spurning hvort þeir svari og þá hverju.

Mér finnst þetta svakalega dónalegt og ég myndi ALLS ekki gefa mig.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
WTF?!?!?!? :shock: :shock: :shock: ég hefði ekki sótt 100k-in (just in case) og farðu með þetta ALLA LEIÐ!!!!
svona viðskiptahættir eiga ekki að líðast!!! :evil:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þetta er dáldið furðulegt, ég hringdi einmitt í hann þarna á laugardaginn. Þá sagði hann að bíllinn væri 99% farinn, og ég sagði í gríni: Hvað ef ég bíð meiri milligreiðslu? Þá sagði hann að það væri eiginlega ekki hægt því það væri búið að borga 100 kallinn. Ég sagði bara ok ekki málið.
Svo sendir gaurinn mér sms í dag og segir að bíllinn sé enn til sölu ef ég hafi áhuga!! :?

Þetta er furðufugl!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Jan 2006 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Hvað ættli sé max verð sem maður ætti að borga fyrir svona bíl ?

*edit* Skiptir engu hann er seldur!

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 21:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Jæja... þetta órtúlega ævintýri er á enda, og bíllinn í höfn. Ég fékk einmitt líka sms um að hann væri ekki seldur. Ég hringdi í seljandann og samdi AFTUR við hann, því þessi bíll er vel þess virði.

Ég get ekki annað sagt en hann er heinn unaður á allan hátt, EN ég hef lúmskan grun um að knastásskynjarinn sé bilaður, því hann er loppinn eins og 320i E36 sem ég átti, og þá var það knastásskynjarinn. Allavega bíður hann aflestrar á tölvunni.

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Til hamingju með þetta, þetta er fólk var vægast sagt mjög skrítið samt sem áður :D

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: .
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 23:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Takk aftur :wink:

Quote:
Til hamingju með þetta, þetta er fólk var vægast sagt mjög skrítið samt sem áður


he he,, þau meiga allavega eiga það að bílasmekkurinn var í lagi :naughty:

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Feb 2006 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Gaman að heyra að bílinn sé kominn í góðar hendur.

Til hamingju. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group