bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: ódýr e36 325 cabrio
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 01:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 11. Sep 2004 15:33
Posts: 348
http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... _ID=141823


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 01:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
WHAT, þetta er bara gott verð (þeas ef hann er í sæmilegu standi)
Það væri ekki erfitt að gera þennan geðveikt flottann 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 08:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bjahja wrote:
WHAT, þetta er bara gott verð (þeas ef hann er í sæmilegu standi)
Það væri ekki erfitt að gera þennan geðveikt flottann 8)

án þess að vera með neinn móral á móti bílnum, enda veit ég ekkert um hann, þá hugsa ég og líklega fleiri alltaf þegar þeir sjá bíla á verðum sem eru of góð... "hvað er að bílnum?" hehe :) En þessi bíll lítur vel út :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 09:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það var nú sett á þennan 1.7 mills fyrir einhverju. :lol:

Þessi bíll tjónaðist stuttu eftir að hann kom til landsins enda keyrði gaurinn hann eins og hálfviti. En það var gert vel við það tjón að ég held.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 11:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Eruði búinn að sjá framendann á bílnum?Það er gjörsamlega búið að eiðinleggja hann :twisted: Kominn einhver annar framstuðari og nýrun eru bara einhvernveginn :cry:

Hér er smá mynd af þessu..

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... AGEID=5106

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... AGEID=5849

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 11:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Benzer wrote:
Eruði búinn að sjá framendann á bílnum?Það er gjörsamlega búið að eiðinleggja hann :twisted: Kominn einhver annar framstuðari og nýrun eru bara einhvernveginn :cry:

Hér er smá mynd af þessu..

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... AGEID=5106

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... AGEID=5849
Jebb þetta er hroðbjóður. Það þarf að redda járninu í kringum nýrun og öðrum stuðara til þess að gera hann sómasamlegan aftur.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Snúa ristarnar á frambrettunum ekki öfugt? :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 11:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
fart wrote:
Snúa ristarnar á frambrettunum ekki öfugt? :lol:


Það er inn í dag 8)
En djöfull er komið Animal kit hingað heim, bara í lagi :roll:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Wed 04. Oct 2006 12:01, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 11:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bjahja wrote:
fart wrote:
Snúa ristarnar á frambrettunum ekki öfugt? :lol:


Það er inn í dag 8)
En djöfull er kominn Animal kit hingað heim, bara í lagi :roll:


Animal kit p0wna!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 11:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Gunni wrote:
bjahja wrote:
fart wrote:
Snúa ristarnar á frambrettunum ekki öfugt? :lol:


Það er inn í dag 8)
En djöfull er kominn Animal kit hingað heim, bara í lagi :roll:


Animal kit p0wna!
:lol: :lol: :lol: :lol: Ekki langar mig þá að sjá bílinn þinn :P

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 11:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Djofullinn wrote:
Gunni wrote:
bjahja wrote:
fart wrote:
Snúa ristarnar á frambrettunum ekki öfugt? :lol:


Það er inn í dag 8)
En djöfull er kominn Animal kit hingað heim, bara í lagi :roll:


Animal kit p0wna!
:lol: :lol: :lol: :lol: Ekki langar mig þá að sjá bílinn þinn :P


Jújú getur séð hann í kvöld :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 14:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef keyrt þennan bíl, það var nú alltí laig bara.. en hann er búin að fá að finna svakalega fyrir því

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 14:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
íbbi_ wrote:
ég hef keyrt þennan bíl, það var nú alltí laig bara.. en hann er búin að fá að finna svakalega fyrir því
Eins og flestir bílar meðlima 8)
Sá sem kaupir hann má bara gera ráð fyrir að þurfa að endurnýja fóðringar og annað slíkt. Mig langar svolítið að kaupa hann...

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Djofullinn wrote:
íbbi_ wrote:
ég hef keyrt þennan bíl, það var nú alltí laig bara.. en hann er búin að fá að finna svakalega fyrir því
Eins og flestir bílar meðlima 8)
Sá sem kaupir hann má bara gera ráð fyrir að þurfa að endurnýja fóðringar og annað slíkt. Mig langar svolítið að kaupa hann...


plíz do!
Þig vantar bíl!
:lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 04. Oct 2006 15:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
IvanAnders wrote:
Djofullinn wrote:
íbbi_ wrote:
ég hef keyrt þennan bíl, það var nú alltí laig bara.. en hann er búin að fá að finna svakalega fyrir því
Eins og flestir bílar meðlima 8)
Sá sem kaupir hann má bara gera ráð fyrir að þurfa að endurnýja fóðringar og annað slíkt. Mig langar svolítið að kaupa hann...


plíz do!
Þig vantar bíl!
:lol:
:lol: :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group