Þessi einstaka E36 B8 4.6 Alpina Cabrio er til sölu á mobile.de en aðeins 23 eintök voru smíðuð í heiminum.
Þessir bílar eru einnig mjög sérstakir fyrir það að vera einu 8cyl þristarnir í sögunni og aflið í þessum bílum er víst algert rugl. Þeir eru að skila 333hö og 470Nm togi sem skilar þeim í 100kmh á 5.6 sec (skv. Alpina) og á 280kmh hámarkshraða. Milihröðunin í þessum bílum er víst all svaðaleg og skilur víst M3 alveg eftir í þeim efnum.
Getur einhver lánað mér nokkrar millur vaxtalaust í helling af árum
