mikill akstur jú, en m.a við í kringum 25þús km meðalakstur á ári hérna á suðurlandinu, á íslandi (20k er löngu úrelt) þá finnst 45þús km á árs basis, í landi með einhverjum beinustu og breiðustu hraðbrautum heims, ekki svo mikill akstur, sérstaklega þar sem það er nú ekki óalgengt að menn bruni vegalengdir í vinnuna þarna sem tæki okkur tvöfalld lengri tíma að keyra hérna,
mér hefur fundist 2þús km rúlla nokkuð steddý inn á mínum bílum hérna í bænum, og það er eingöngu sá akstur sem maður notar bílin, og voðalega lítið af einhverju rúnti, vinna/skóli/líkamsrækt/búð og álíka, það eru jú 24þús km, þegar maður var svo nokkrum árum yngri og fór svo yfirleitt og rúntaði lungan úr kvöldunum með félögunum, þá var þetta nú farið að telja ansi hratt..
annars er sá bíll sem ég virðist ætla hanga lengst á af öllum, aðeins búin að rúlla tæpar 2þús mílur í þau tæpu 3ár sem ég hef átt hann
