bjornvil wrote:
Alpina wrote:
bjornvil wrote:
Hvað er áhugavert við Z8 yfir höfuð? Ekkert LSD!  :?
Voru það ekki bara ..USA bílar sem fengu ekki LSD ??
Er það? Ég bara veit það ekki. Las þetta einhverstaðar hérna að þeir hefðu ekki fengið LSD og staðfesti það svo á minnir mig M5board.com.
Endilega leiðrétta þetta ef þetta er vitleysa í mér!
wikipedia wrote:
The lack of a limited slip differential (LSD) was one of the Z8's odd characteristics: the car came with an open differential that allowed one wheel to break free under maximum acceleration. BMW's DSC traction and stability control prevented the absence of an LSD from becoming a safety concern, but owners and journalists agreed that this choice of differential represented poor judgment on the part of BMW. Many Z8 owners subsequently fitted Quaife LSDs to rectify the perceived shortcoming.
Og wikipedia lýgur aldrei 
