bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Passa 18" 7-línu felgur á E34?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9996 |
Page 1 of 1 |
Author: | Schulii [ Fri 08. Apr 2005 20:19 ] |
Post subject: | Passa 18" 7-línu felgur á E34?? |
skyldu 18" felgur af E38 passa á E34?? Nánar tiltekið "Style 32" felgur. Gaman væri ef einhver gæti sagt mér það. Er að spöklera.. |
Author: | Svezel [ Fri 08. Apr 2005 20:24 ] |
Post subject: | |
já, en þú þarft miðjuhringi því það er stærra centerbore á e38. |
Author: | Schulii [ Fri 08. Apr 2005 20:29 ] |
Post subject: | |
ok.. og það er væntanlega eitthvað sem gott viðurkennt hjólbarðaverkstæði eins og t.d. HjólVest gæti reddað á staðnum?? Eða þarf ég kannski að kaupa það annarsstaðar? |
Author: | Svezel [ Fri 08. Apr 2005 20:34 ] |
Post subject: | |
eflaust, en þetta er pottþétt til í b&l |
Author: | Schulii [ Fri 08. Apr 2005 20:37 ] |
Post subject: | |
Ok. Takk kærlega. Ég vona að þetta geti gengið hjá mér. ..annars minni ég á þráðinn minn þar sem ég auglýsi eftir felgum og dekkjum |
Author: | Jss [ Fri 08. Apr 2005 20:50 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: eflaust, en þetta er pottþétt til í b&l
Það mun vera rétt hjá þér. ![]() |
Author: | ///Matti [ Fri 08. Apr 2005 20:51 ] |
Post subject: | |
Quote: gott viðurkennt hjólbarðaverkstæði eins og t.d. HjólVest gæti reddað á staðnum?? ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() NESDEKK MARRH! ![]() |
Author: | saemi [ Fri 08. Apr 2005 21:11 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: já, en þú þarft miðjuhringi því það er stærra centerbore á e38.
NEI, thetta er ekki rétt. Thad er ekki staerra a E38, bara á E39. Felgurnar hugsa ég ad passi. Tad er moguleiki ad thu turfir spacera, en ekki vist. Fer eftir hvad thetta er breitt. |
Author: | Svezel [ Fri 08. Apr 2005 21:39 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Svezel wrote: já, en þú þarft miðjuhringi því það er stærra centerbore á e38. NEI, thetta er ekki rétt. Thad er ekki staerra a E38, bara á E39. Felgurnar hugsa ég ad passi. Tad er moguleiki ad thu turfir spacera, en ekki vist. Fer eftir hvad thetta er breitt. ok, ég hélt að það væri sama centerbore á e38 og e39. alltaf lærir maður eitthvað nýtt ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |