bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

setja 2,5L(m20) í E30 318
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9988
Page 1 of 1

Author:  HPH [ Fri 08. Apr 2005 14:15 ]
Post subject:  setja 2,5L(m20) í E30 318

ég er að spá hverssu mikið vesen er að sitja 2,5L (M20) í 1,8L e30 og hvað þarf að kaupa, sitja í og hverssulangan tíma þetta getur tekið?

það sem ég veit að maður þarf er:
Vél M20B25, kúpling og Kassi, rafkerfið + tölva, svinghjól, pústkerfi,
drif, drifskaft, bremsur. hvað meira þarf ég?
:oops:

Author:  arnib [ Fri 08. Apr 2005 14:39 ]
Post subject:  Re: svapa 2,5L(m20) í E30 318

HPH wrote:
ég er að spá hverssu mikið vesen er að sitja 2,5L (M20) í 1,8L e30 og hvað þarf að kaupa, sitja í og hverssulangan tíma þetta getur tekið?

það sem ég veit að maður þarf er:
Vél M20B25, kúpling og Kassi, rafkerfið + tölva, svinghjól, pústkerfi,
drif, drifskaft, bremsur. hvað meira þarf ég?
:oops:


Þú _þarft_ auðvitað ekki drif og bremsur en ef þú ert að converta 1.8 bíl í 325i þá telst það náttúrulega með.

En þetta er nokkuð complete listi hjá þér,
það er betra að skipta líka um bitann sem liggur undir vélinni, því að hann er aðeins hærri í 318, og þá getur toppurinn á vélinni nuddast við húddið.

Author:  gstuning [ Fri 08. Apr 2005 15:42 ]
Post subject: 

#1 eru einhverjar lausar M20B25 vélar á íslandi þessa stundina

Ef ekki þá bara beint í M30 swap

Author:  oskard [ Fri 08. Apr 2005 16:32 ]
Post subject: 

Árni er með m20b25 til sölu.

Author:  HPH [ Fri 08. Apr 2005 17:13 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Ef ekki þá bara beint í M30 swap


er það ekki meira vesen og sjoppu Mix?

Author:  arnib [ Fri 08. Apr 2005 17:17 ]
Post subject: 

HPH wrote:
gstuning wrote:
Ef ekki þá bara beint í M30 swap


er það ekki meira vesen og sjoppu Mix?


M30 er töluvert meira maus...

En ég er ekki óháður aðili 8)


Rök segja bara að ef að vél er ekki í boði original frá framleiðanda, verður maus að setja hana í.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/