bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Framljósin á E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=997 |
Page 1 of 1 |
Author: | hlynurst [ Mon 10. Mar 2003 20:21 ] |
Post subject: | Framljósin á E36 |
Mér vantar teikningar eða eitthvað álíka af framljósunum á E36. Ætlaði að reyna að taka ljósið í sundur en ekki gekk það vel. Halli sagði að þetta væru "bara" þrjár smellur og allt komið. Eitthvað hef ég nú misskilið hann eða þetta er bara aulaskapur í mér. ![]() |
Author: | oskard [ Tue 11. Mar 2003 11:00 ] |
Post subject: | |
Ég kann voðalítið á e36 en þetta ætti að leynast á þessum síðum: http://www.geocities.com/e36rulz/DIY.html http://www.unofficialbmw.com/e36.html ![]() |
Author: | hlynurst [ Tue 11. Mar 2003 12:19 ] |
Post subject: | |
Þakka þér... ég ætla að líta á þetta og sjá hvort að mér gangi ekki betur í þessu. ![]() |
Author: | Halli [ Tue 11. Mar 2003 17:29 ] |
Post subject: | |
það er ekkert mál að gera þetta en þú verður að taka ljósinn úr komdu niðrá verkstæði og ég skal sýna þer þetta er með ljós frá mér ![]() |
Author: | hlynurst [ Tue 11. Mar 2003 20:43 ] |
Post subject: | |
Takk. En ég held að ég sé búinn að átta mig á þessu. ![]() |
Author: | Halli [ Tue 11. Mar 2003 21:47 ] |
Post subject: | |
ekkert mál vinur ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |