bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: static í e36
PostPosted: Mon 04. Apr 2005 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
hefur e-r heyrt um vandamál með static í e36. Myndast framan í spyrnunni skv. þeim upplýsingum sem ég hef.
Stöðurafmagn í bílnum sem myndast í hjólalegunni að framan og "kemst ekki til jarðar".
Þessar pælingar eru tilkomnar vegna vandamáls í e36 mælaborði, að morgni við fyrsta start þá virkar alltaf allt en annað, þriðja o.s.frv. þá eru allir mælar dauðir nema hraðamælirinn. Er því að leiða að því líkum að þetta gæti leyst vandamálið.
Tek það einnig fram að ég er ekki fróður um svona hluti og öll ráð og/eða leiðréttingar vel þegnar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Apr 2005 19:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 04. Dec 2004 17:05
Posts: 55
Location: Hafnarfjörður
Ég kann nú ekki ráð við þessu, en ég hef heyrt um þetta vandamál og einn félagi minn sem á e36 á einmitt við þetta vandamál að stríða.

_________________
BMW e21 316 - dáinn
BMW e36 318is - í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group