Ég fór allt í einu að spá hvort ég hafi alltaf verið að misskilja með "short shift kit'in". Ég hef oft verið að velta fyrir mér að fá mér solis í bílana mína - en aldrei látið verða að því. EN nú er ég að fatta eitt.
Short shift er væntanlega til að láta vera "styttra á milli gíra", eða sem sagt að maður þurfi ekki að færa gírstöngina jafn mikið. En, það þarf ekkert að haldast í hendur við að stöngin sé styttri - eins og ég hef alltaf haldið!
Er þá nokkuð mál að fá bara styttri gírstöng í t.d. BMW E34 - án þess að fara út í
short shift kit?
Eitthvað í þessum dúr:
Kv, Andri Örn
veðandi E34 eigandi!
