bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Passa felgur milli E34 og E36? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9742 |
Page 1 of 1 |
Author: | Eggert [ Wed 23. Mar 2005 11:03 ] |
Post subject: | Passa felgur milli E34 og E36? |
Ég er búinn að vera að reyna að finna svar við þessu á google, en finn þetta ekki. Veit einhver? Þetta er jú víst sama gatastærð. |
Author: | gstuning [ Wed 23. Mar 2005 11:04 ] |
Post subject: | |
Ef hubbarnir eru með sömu stærð þá þarftu að athuga hvort að offsetið sé það sama |
Author: | Eggert [ Wed 23. Mar 2005 11:07 ] |
Post subject: | |
Ég er náttla bara núbb í þessum málum. Hvernig athuga ég það ? ![]() ![]() Myndu þeir ekki vita þetta á dekkjaverkstæði, og kannski eiga spacera, ef það væri vandamál? Er þetta ekki svona genuine dót alltsaman. |
Author: | Einsii [ Wed 23. Mar 2005 11:09 ] |
Post subject: | |
þetta passar allavega ekki sona plug & play |
Author: | Eggert [ Wed 23. Mar 2005 11:12 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: þetta passar allavega ekki sona plug & play
Þar sem þetta passar ekki svona Plug&Play, þá heyrist mér á ykkur að þetta passi einhvernveginn, en spurningin er hvernig ég fái þetta til að passa.. hvað þarf ég að gera? |
Author: | gstuning [ Wed 23. Mar 2005 11:17 ] |
Post subject: | |
google segir E34 hub er 74mm E36 hub er 72,5mm Ef þú ert með E34 felgu á E36 þá þarftu hub hringi Ef þú ert með E36 felgu á E36 þá þyrftirru að renna felguna til að láta hana passa NOTE: Mjög líklega er felgan með 74mm til að passa á bæði e34 og E36 ef hún er non original |
Author: | Eggert [ Wed 23. Mar 2005 11:26 ] |
Post subject: | |
E36 felgan er original 15" felga. E34 felgan er held ég ekki original. Takk fyrir svörin Gunni. ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 23. Mar 2005 11:29 ] |
Post subject: | |
Það er hægt að láta felgu af E36 passa á E34 með spacerum en ekki öfugt, þ.e. felga af E34 passar aldrei á E36 nema það sé eitthvað svaka widebodykit. E34 er með lægra offset en E36 og offset er mælikvarðinn á það hversu langt (í mm) frá miðju mountið á felgunni er, þ.e. því lægra offset því útstæðari er felgan |
Author: | Eggert [ Wed 23. Mar 2005 11:38 ] |
Post subject: | |
Ég þakka góða útskýringu. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 26. Mar 2005 03:04 ] |
Post subject: | |
ég var einmitt að rífa e34/e32 felgur undan e36 braki sem var verið að rífa, dekkin stóðu hálf útfyrir kantinn ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 15. Jun 2005 02:01 ] |
Post subject: | |
Svona svo ég sé ekki að stofna nýjan þráð... Passa felgur undan E36 undir E39? ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 15. Jun 2005 02:11 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Svona svo ég sé ekki að stofna nýjan þráð...
Passa felgur undan E36 undir E39? ![]() Samkvæmt gaur á erlendu spjallborði þá passar þetta ekki. En ef einhver veit betur, endilega látið vita. ![]() |
Author: | fart [ Wed 15. Jun 2005 08:55 ] |
Post subject: | |
E34 hub er ekki 74mm hann er 72.5 eins og allir aðrir BMW NEMA E39 sem er 74mm. Hubbinn passar, en ofsettið er annað þannig að E36 með E34 felgum gæti orðið soldið kjánalegur og mjögulega gætu felgurnar staðið út fyrir brettin (fyrir utan það hvað dekkin eru komin utarlega) |
Author: | saemi [ Sun 19. Jun 2005 03:14 ] |
Post subject: | |
fart wrote: E34 hub er ekki 74mm hann er 72.5 eins og allir aðrir BMW NEMA E39 sem er 74mm.
Hubbinn passar, en ofsettið er annað þannig að E36 með E34 felgum gæti orðið soldið kjánalegur og mjögulega gætu felgurnar staðið út fyrir brettin (fyrir utan það hvað dekkin eru komin utarlega) NÁKVÆMLEGA. E39 eru einu felgurnar sem hafa annan hub diameter en aðrir 5x120 gata-deilingar-BMW, svo eina aðra spurningin er varðandi offset. Og þá er það þannig að það er hægt að láta flestar felgur passa á allt annað en þrista og Z bíla með spacerum. En ekki af öðrum á þrista og Z bíla. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |