bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SMT6 piggyback VS Superchip
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9712
Page 1 of 1

Author:  Hrannar [ Mon 21. Mar 2005 15:38 ]
Post subject:  SMT6 piggyback VS Superchip

Segið mér nú, hvort er málið, SMT6 piggyback eða Superchip. Það virðist vera að þetta sé bæði breyting á blöndu, kveikju og fleira en hvort er að virka betur? Er einhver sem er búinn að kynna sér þetta. Þetta virðist kosta svipaðan pening. Kannski þið fróðu getið frætt hinn ófróðu :oops:

Author:  Arnar [ Mon 21. Mar 2005 15:52 ]
Post subject: 

Smt6 ! ekki spurning... Getur líta notað það í næsta bíl sem þú átt.

Author:  gstuning [ Mon 21. Mar 2005 15:56 ]
Post subject: 

Góð og gild spurning

Superchips er fyrir alveg stock vélar og viðhalda mengun og þessháttar allaveganna að einhverju marki

Málið með SMT er að þú stillir kveikju/bensín og svoleiðis sjálfur

EF SMT tölvan er sett up þannig að þú getir monitorað blöndu og svoleiðis þá ertu í raun með alveg vald á vélinni og getur lagað til eins og þér sýnist,

Svo geturðu fengið lítið stykki hjá mér sem plöggast í plöggið sem SMT tölvan var tengd í og þá er bílinn aftur stock eins og áður, annað harness og annar bíll og nýtt install. Myndi segja að það kosti 5-6þús að skipta um bíl ef þú installar sjálfur.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/