bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vantar smá info um E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9690
Page 1 of 1

Author:  jens [ Sat 19. Mar 2005 20:44 ]
Post subject:  vantar smá info um E30

Var að skoða E30 facelift USA bíl og það var ekkert plast undir númeraplötunni að aftan, á ekki að vera svona plast á þeim og
er nokkuð mál að nálgast þetta.
Veit einhver hvað svona " is " lip neðst á framsvuntuna kostar hér heima
og kastarar í svuntuna.

Author:  gstuning [ Sun 20. Mar 2005 12:05 ]
Post subject:  Re: vantar smá info um E30

jens wrote:
Var að skoða E30 facelift USA bíl og það var ekkert plast undir númeraplötunni að aftan, á ekki að vera svona plast á þeim og
er nokkuð mál að nálgast þetta.
Veit einhver hvað svona " is " lip neðst á framsvuntuna kostar hér heima
og kastarar í svuntuna.


Svona plast er ekki original, en frá BMW lítið mál að fá þetta á partasölu eða frá einhverjum sem er að parta bíl, eða vömu t,d

IS lip kostar eitthvað um 20þús eða um og yfir,
kastarar veit ég ekki um

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/