bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 04:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég er í smá veseni með harðandisk sem ég var að kaupa, það vill svo leiðinlega til að 180gb diskurinn sem ég keypti kemur bara fram sem 128gb í tölvunni tengdur í gegnum "Promise Ultra 100tx2 Disk Accelerator/Host Adapter"

En allir aðrir diskar koma réttir fram 2x60=57, 80=76, 120=111 en 180=128... ekki alveg rétt útkoma þar á ferð.

Tölvugúru help me!! :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 11:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ertu búinn að uppfæra BIOSinn á Promise-num?
Eða ertu búinn að athuga hvort hann eigi að þekkja svona stóra diska?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Wed 05. Mar 2003 13:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 13:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 23. Sep 2002 13:06
Posts: 175
Location: Iceland
Farðu á heimsíðu framleiðandans á móðurborðinu og leitaðu eftir BIOS-update. þá ættir þú að fá upp lista yfir þær uppfærslur sem að eru í boði og oftast eru upplýsingar um hvað þær eigi að laga. Taktu nýjasta update-ið og settu yfir á boot-disk, endurræstu vélina á boot-disknum, afritaðu skrárnar á disknum yfir á harða diskinn (alls ekki keyra upp af diskettunni.) skrifaðu inn nafnið á filenum og svo nafnið á .bin skránni sem að kom með. ss. td
amdflash 6542p.bin.

Þá opnast prógram sem að fer með þér í gegnun uppfærsluna. Þetta ætti að redda hlutunum, ef þeas móðurborðið styður svona stóran disk og þeas að uppfærsla sé til :D

Gangi þér vel.

_________________
Don't Follow me, you won't make it.
Stebbi. BMW 523iA E39 (áður 318iA og 518i ss)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 13:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þar sem þú ert að tengja diskinní gegnum Promise Hard Disk Controller þarftu náttúrulega að fara á Promise síðuna og ná í BIOS uppfærsluna þar :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 17:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
athugaðu það að ef diskurinn er með 2 mb í biðminni þá þarftu ata 133 kort, ef hann er með 8mb í biðminni þá get ég ekki aðstoðað þig...

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 17:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ofmo wrote:
athugaðu það að ef diskurinn er með 2 mb í biðminni þá þarftu ata 133 kort, ef hann er með 8mb í biðminni þá get ég ekki aðstoðað þig...

Ertu alveg viss um þetta? Ég hef sett 2-8 mb buffer diska í ata100 controller...
Var meira að segja fyrir klukkutíma að setja 80gb 2mb buffer disk í ata66 controller :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 17:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
ata 100 styður ekki stærri diska en 137 gb ef bufferinn er 2 mb eða minna, ata 100 styður aftur á móti allt að 210GB diska ef þeir eru með 8mb buffer.

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 17:12 
Ég les þetta sem þið eruð að skrifa svona :

!""!$#%#!/&(!"$"/&=$="#/($!#$&Y&%& (makes sense)

:lol: :lol:


Tölvukallar :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þetta var víst ég hérna að ofan, gleymdi að logga mig inn :oops:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 18:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
ofmo wrote:
ata 100 styður ekki stærri diska en 137 gb ef bufferinn er 2 mb eða minna, ata 100 styður aftur á móti allt að 210GB diska ef þeir eru með 8mb buffer.

Já svoleiðis! Þetta vissi ég ekki :roll: Hvar fékkstu þessar upplýsingar?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 18:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
treystu mér bara ég er búinn að vera tölvunörd/BMW fíkill frá fæðingu...

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Elsku strákar! :)
Ég er með MSI845PEmax móðurborð sem á að styðja Ata 133 og já þetta er 8mb buffer diskur, ég er með eitthvað autoupdate forrit á allt hardware í tölvunni ætla að láta reyna á það, svo kemur bara í ljós hvort að móðurborðið steikist ! ;)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Mar 2003 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
jæja er kallinn þá ekki bara að downloada endalausum updates fyrir móðurborðið :) vona að þetta reddist :!: :!:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 110 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group