bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Einingar (mph,mpg,kW,hö,l/km,km/klst) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=961 |
Page 1 of 3 |
Author: | iar [ Tue 04. Mar 2003 22:06 ] |
Post subject: | Einingar (mph,mpg,kW,hö,l/km,km/klst) |
Sæl veriði. Ég var orðinn svo þreyttur á að skipta á milli eininga í metrakerfinu og í "imperial" kerfinu að ég skrifaði bara smá síðu. Býst fastlega að þetta gæti komið sér vel fyrir fleiri. Enjoy! ![]() http://www.pjus.is/iar/bilar/einingar.php |
Author: | saemi [ Tue 04. Mar 2003 22:15 ] |
Post subject: | |
Stórsniðugt! Sæmi |
Author: | Gunni [ Tue 04. Mar 2003 22:54 ] |
Post subject: | |
þetta er mjög sniðugt, en það er ein villa í þessu (held ég). Það er kW í hö og öfugt. ég held að eitt kW sé ca. 1,36 hestafl, máli mínu til stuðnings þá er t.d. 320 e36 bíllinn 110 kW og 150 hö. endilega leiðréttu mig ef þetta er ekki rétt. kveðja, Gunni |
Author: | Haffi [ Tue 04. Mar 2003 23:09 ] |
Post subject: | |
Ertu ekki að meina að eitt kW sé 1.36hp ca ? ![]() |
Author: | Gunni [ Tue 04. Mar 2003 23:11 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Ertu ekki að meina að eitt kW sé 1.36hp ca ?
![]() ég sagði það ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 05. Mar 2003 01:14 ] |
Post subject: | |
Þetta er flott, kemur sér pottþétt vel. Hún er komin inní favorites hjá mér ![]() |
Author: | Halli [ Wed 05. Mar 2003 15:07 ] |
Post subject: | |
þetta er glæsilegt. |
Author: | Djofullinn [ Wed 05. Mar 2003 15:09 ] |
Post subject: | |
Þetta er frábært! Kemur eflaust að góðum notum ![]() |
Author: | Svezel [ Wed 05. Mar 2003 15:53 ] |
Post subject: | |
Eitt hestafl er 746W svo nálgunin 1.34hö á kW er nokkuð góð. Annars er þetta sniðugt hjá þér iar, ég hef verið með síður hér og þar í favorites sem gera það sama þannig að það er gott að hafa þetta allt á sama stað. Í hverju codar þú þetta annars? |
Author: | saevar [ Wed 05. Mar 2003 16:46 ] |
Post subject: | |
Ég vil líka benda fólki á þetta tól ef að það vill breyta fleiri einingum. Þetta er algjör snilld og er notað mikið á mínum vinnustað. |
Author: | Guest [ Wed 05. Mar 2003 17:11 ] |
Post subject: | |
saevar wrote: Ég vil líka benda fólki á þetta tól ef að það vill breyta fleiri einingum. Þetta er algjör snilld og er notað mikið á mínum vinnustað.
Já, alveg þrælmagnað tól hjá þér Saevar (( *The requested URL could not be retrieved )) Virkar ekki Kveðja Gummi 750 |
Author: | iar [ Wed 05. Mar 2003 18:45 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: þetta er mjög sniðugt, en það er ein villa í þessu (held ég). Það er kW í hö og öfugt. ég held að eitt kW sé ca. 1,36 hestafl, máli mínu til stuðnings þá er t.d. 320 e36 bíllinn 110 kW og 150 hö.
endilega leiðréttu mig ef þetta er ekki rétt. Samkvæmt mínum gögnum þá er það 1,34 (1,3410221 ef maður vill vera nákvæmur) ![]() Hvar færðu þessar tölur um E36 320 bílinn? |
Author: | iar [ Wed 05. Mar 2003 18:48 ] |
Post subject: | |
svezel wrote: Í hverju codar þú þetta annars?
Þetta er skrifað í PHP. |
Author: | Gunni [ Wed 05. Mar 2003 22:12 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Gunni wrote: þetta er mjög sniðugt, en það er ein villa í þessu (held ég). Það er kW í hö og öfugt. ég held að eitt kW sé ca. 1,36 hestafl, máli mínu til stuðnings þá er t.d. 320 e36 bíllinn 110 kW og 150 hö. endilega leiðréttu mig ef þetta er ekki rétt. Samkvæmt mínum gögnum þá er það 1,34 (1,3410221 ef maður vill vera nákvæmur) ![]() Hvar færðu þessar tölur um E36 320 bílinn? t.d. í skráningarskírteininu og líka á mobile.de |
Author: | Jói [ Thu 06. Mar 2003 10:01 ] |
Post subject: | |
Ég hef nú alltaf séð að 1 kw væri 1,36 hö. [url=http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl?CountOff=260&DataNr=4&DisplayDetail=11111111117361032&DoSearch=1&FormCategory=0&FormColor=%2e%2e%2ebeliebig&FormDate=14&FormDurchmesser=0&FormEZ=%2d&FormKilometer=%2d&FormLand=%2e&FormMake=5&FormModel=320&FormPLZ=&FormPower=%2d&FormPrice=50000000%2d74999999&FormSort=0&Page=0&SearchCat=bereich%3dpkw%26sprache%3d1&bereich=pkw&sprache=1&x=24&y=10á]Þessi 320[/url] mobile.de sýnir fram á það. Hinsvegar þá vissi ég það að eitt watt væri 1/746 úr hestafli. Þannig er 1 KW=1,34 hö. Ég hafði samt hingað til alltaf haldið að 1/746 væri 1,36, en aldrei reynt á það. ![]() Ég er samt aðeins að velta því fyrir mér hvort Ingimar noti breska gallonið eða það ameríska? ![]() Annars er þetta frábært framtak, ég hef reyndar búið mér til smá "MPG>l/100 km" kerfi í Excel því ég var orðinn svo þreyttur á að breyta á milli. ![]() Þetta fór í favorites hjá mér í fjórar tölvur. ![]() Beinskiptur 528 e39 var í testi hjá WhatCar fyrir 3 árum síðan og átti að hafa náð eitthvað um 32-34 MPG í reyndar svona nokkuð miklum sparakstri ef ég man rétt. Það er eyðsla upp á 7 l/100 km!! ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |