bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Braided brake lines
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 21:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sælir gaurar.

Er þetta sniðugt eða er ég að tapa mér og þetta eingöngu nýtilegt fyrir almennilega trackdays?

http://www.turnermotorsport.com/html/su ... bcat_id=22

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Braided brake lines
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 02:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
iar wrote:
Sælir gaurar.

Er þetta sniðugt eða er ég að tapa mér og þetta eingöngu nýtilegt fyrir almennilega trackdays?

http://www.turnermotorsport.com/html/su ... bcat_id=22


Nú ertu að fara tala af viti,

Helvíti súrt að það er ekki hægt að fá svona dót á íslandi, at all.
En þetta er bara málið fyrir betra brake feel, á eða af brautinni

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 13:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Athugaðu það samt að þetta sem þú bendir á þarna er ekki fyrir E36 328. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 14:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Jss wrote:
Athugaðu það samt að þetta sem þú bendir á þarna er ekki fyrir E36 328. ;)


Plö.. vissi það, og vissi líka að einhver myndi benda á það. :lol: Þetta var bara eini linkurinn sem ég fann með sæmilegum myndum og upplýsingum.

Hér er Bavarian Autosport að selja m.a. fyrir 328i: http://bavauto.com/se1.asp?dept_id=219

Fólk er fara góðum orðum um svona slöngur t.d. á e36coupe foruminu og þetta eru svosem ekkert svakalegar upphæðir. (amk. ekki miðað við margt í þessum bransa ;-) ). Líklega ca. 10-15þ hingað komið mv. Bavauto verðið.

Eru einhverjir hér með svona slöngur og með einhverjar reynslusögur?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Barki í Kópavogi getur mixað svona slöngur fyrir mann.

Erum með svona slöngur í vörubílnum okkar 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 14:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er málið.

Er búinn að vera með svona í sexunni lengi, þetta gerir pedalan stífari í ástigi.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ég get allavega sagt ykkur að það er ekki gaman þegar að svona pípa ryðgar í sundur...það gerðist fyrir mig á gamla bílnum mínum sem var nú ekki með góðar bremsur fyrir


Ég get sagt það að það var án efa með þeim mest scary lífsreynslum ever


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
IceDev wrote:
Ég get allavega sagt ykkur að það er ekki gaman þegar að svona pípa ryðgar í sundur...það gerðist fyrir mig á gamla bílnum mínum sem var nú ekki með góðar bremsur fyrir


Ég get sagt það að það var án efa með þeim mest scary lífsreynslum ever


Þetta er ekki pípa,, heldur eru gúmmislöngurnar víröfnar til að þenjast ekki út þegar er verið að bremsa

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 15:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég var næstum búinn að panta þetta þegar ég pantaði hjá þeim um daginn. En ákvað að gera það frekar í næstu pöntun :naughty:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Sat 05. Mar 2005 16:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þá er ég að fara með allsvakalegar fleipur


En þetta var samt svakaleg lífsreynsla :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 16:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Er enginn með svona í bílnum hjá sér.?
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... eName=WDVW
Mig langaði alltaf svo í svona í minn gamla 325i.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 17:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
flamatron wrote:
Er enginn með svona í bílnum hjá sér.?
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... eName=WDVW
Mig langaði alltaf svo í svona í minn gamla 325i.

Þetta er á listanum :D væri gaman að heyra hvað hann kostar í B&L maður hefur heyrt það hann kosti bara klink í umboðum úti

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Mar 2005 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
flamatron wrote:
Er enginn með svona í bílnum hjá sér.?
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... eName=WDVW
Mig langaði alltaf svo í svona í minn gamla 325i.

Þetta er á listanum :D væri gaman að heyra hvað hann kostar í B&L maður hefur heyrt það hann kosti bara klink í umboðum úti


Skal athuga með þetta á mánudaginn. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Mar 2005 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svona X-brace kostar 17.500 kr. í B&L (fullt verð).

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group