bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 10:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er hreinlega að spá í að kaupa þetta, fæ ganginn á 22 þús íslenskar, og bíllinn er á sumardekkjum og hér er snjór :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 10:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Jul 2004 13:58
Posts: 70
Location: Mosfellsbæ
Ég er á svona 205/55/16.

Bíll steinliggur í þurru, Steinliggur í blautu, og drífur allt í snjó og hálku.

Bestu dekk sem ég hef verið á! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Er hreinlega að spá í að kaupa þetta, fæ ganginn á 22 þús íslenskar, og bíllinn er á sumardekkjum og hér er snjór :lol:


ég er nú alveg kominn med upp í kok á thessum snjó hérna :(

Sá ad thad stód -7 grádur á BT húsinu hérna í morgun thegar ég fór framhjá í lestinni... skítakuldi madur.. :cry:

En hvar geturdu fengid Alpin dekkin svona ódýrt? Og veistu um einhverjar gódar búdir í Køben sem madur getur verslad eitt og annad í og á BMW?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 11:27 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Twincam wrote:
bebecar wrote:
Er hreinlega að spá í að kaupa þetta, fæ ganginn á 22 þús íslenskar, og bíllinn er á sumardekkjum og hér er snjór :lol:


ég er nú alveg kominn med upp í kok á thessum snjó hérna :(

Sá ad thad stód -7 grádur á BT húsinu hérna í morgun thegar ég fór framhjá í lestinni... skítakuldi madur.. :cry:

En hvar geturdu fengid Alpin dekkin svona ódýrt? Og veistu um einhverjar gódar búdir í Køben sem madur getur verslad eitt og annad í og á BMW?

http://www.shop.daekbutikken.dk/shop/default.asp

2000 kall settið, fyrir utan ásetningu reyndar og þetta eru 4-5 ára gömul dekk... semsagt, verður að fara að nota þau. Síðan er líka plús að þau eru leyfð uppí 210 kmh :wink:

Já, ég er orðin ansi sumarþyrstur skal ég segja þér :roll:

Gott að heyra að menn eru ánægðir með þetta... ég gæti rúllað á þessu þangað til ég geri upp við mig hvort ég kaupi sumardekk á þennan eða annan bíl :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group