bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig dekk á felgur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9366
Page 1 of 1

Author:  O.Johnson [ Tue 22. Feb 2005 00:36 ]
Post subject:  Hvernig dekk á felgur

Hvað breidd á dekkjum er að passa best á 17"x7,5"

Er nefninlega að spá mikið í þessum silviurlituðu hérna:
http://www.abrahamsmotorsport.com/index-1.html

Author:  oskard [ Tue 22. Feb 2005 00:51 ]
Post subject: 

215 eða 225

Author:  Dr. E31 [ Tue 22. Feb 2005 19:29 ]
Post subject: 

http://www.bmwtips.com/tires/calc.htm

Author:  O.Johnson [ Wed 23. Feb 2005 01:28 ]
Post subject: 

Ok

En veit einhver hér eða hefur reynslu af því að aka um á 225/40 eða 215/40 dekkjum er það ekki pain ?

Author:  gunnar [ Wed 23. Feb 2005 01:32 ]
Post subject: 

Ég ek um á 225/45 og það er bara alveg ágætt

Author:  gstuning [ Wed 23. Feb 2005 09:05 ]
Post subject: 

O.Johnson wrote:
Ok

En veit einhver hér eða hefur reynslu af því að aka um á 225/40 eða 215/40 dekkjum er það ekki pain ?


Ég hef verið á 215/40 dekkjum móts við 245/35 dekk, það var ekki pain

Author:  Nökkvi [ Wed 23. Feb 2005 10:07 ]
Post subject: 

Ég var á 8" breiðum felgum á E36 bílnum og var fyrst með 225/45 að framan. Þá lét hann mjög illa í hjólförunum. Svo skipti ég yfir í 215/45 og það var allt annað líf. Þá fann maður nánast ekkert fyrir hjólförunum. Spurning hvort það sé þessum eina sentimeter að þakka, munstrinu eða gúmmíinu.

Hugsa samt að 7,5" sé betri hvað hjólförin varðar.

Author:  gstuning [ Wed 23. Feb 2005 10:33 ]
Post subject: 

Nökkvi wrote:
Ég var á 8" breiðum felgum á E36 bílnum og var fyrst með 225/45 að framan. Þá lét hann mjög illa í hjólförunum. Svo skipti ég yfir í 215/45 og það var allt annað líf. Þá fann maður nánast ekkert fyrir hjólförunum. Spurning hvort það sé þessum eina sentimeter að þakka, munstrinu eða gúmmíinu.

Hugsa samt að 7,5" sé betri hvað hjólförin varðar.


Svo er líka breiddin á bílnum og offset á felgunum sem skitpir máli

Ég myndi ekki velja mér felgur og/eða dekk uppá hvernig hann er í hjólförunum heldur hvernig grip og performance á eftir að vera í honum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/