| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| I og IA? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9352 |
Page 1 of 2 |
| Author: | kolbeinsson [ Mon 21. Feb 2005 08:24 ] |
| Post subject: | I og IA? |
Ætla að deila fávisku minni hérna og varpa fram kannski alveg fáránlegri spurningu. En hver er munurinn á I bílum og IA bílum? |
|
| Author: | gunnar [ Mon 21. Feb 2005 08:25 ] |
| Post subject: | |
I er beinskipt og IA er sjálfskipt. I stendur fyrir Injection held ég ? |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 21. Feb 2005 09:40 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: I er beinskipt og IA er sjálfskipt.
I stendur fyrir Injection held ég ? What he said |
|
| Author: | Vargur [ Mon 21. Feb 2005 12:13 ] |
| Post subject: | |
Shit... ég er með D. |
|
| Author: | iar [ Mon 21. Feb 2005 13:08 ] |
| Post subject: | |
Það vantaði þriðja kostinn fyrir mig að svara.. |
|
| Author: | Logi [ Mon 21. Feb 2005 13:10 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Það vantaði þriðja kostinn fyrir mig að svara..
R |
|
| Author: | fart [ Mon 21. Feb 2005 13:27 ] |
| Post subject: | |
hvað með M |
|
| Author: | HPH [ Mon 21. Feb 2005 14:40 ] |
| Post subject: | |
en SMG |
|
| Author: | gstuning [ Mon 21. Feb 2005 14:55 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: en SMG
Þú ert ekki að fatta grínið, það er enginn með SMG skrifað aftann á skottið sitt |
|
| Author: | srr [ Mon 21. Feb 2005 20:14 ] |
| Post subject: | |
Er það samt ekki í einhverjum tilvikum sem A'inu er sleppt þótt hann sé sjálfskiptur? T.d. e32, 750 iL, er hann kallaður iL eða iAL í daglegu tali? (ég tala alltaf bara um iL Einnig er ekkert alltaf sagt 750iA þegar átt er við stutta boddíið, heldur 750i. Hvað er ykkar skoðun á þessu? |
|
| Author: | saemi [ Mon 21. Feb 2005 20:16 ] |
| Post subject: | |
Það er oftast ekkert sagt iA, bara i. En bíllinn er alltaf skráður sem iA |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 21. Feb 2005 20:22 ] |
| Post subject: | |
saemi wrote: Það er oftast ekkert sagt iA, bara i.
En bíllinn er alltaf skráður sem iA What he said |
|
| Author: | srr [ Mon 21. Feb 2005 20:37 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: saemi wrote: Það er oftast ekkert sagt iA, bara i. En bíllinn er alltaf skráður sem iA What he said Voða eru menn orðnir latir við skrifin |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 21. Feb 2005 20:42 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Djofullinn wrote: saemi wrote: Það er oftast ekkert sagt iA, bara i. En bíllinn er alltaf skráður sem iA What he said Voða eru menn orðnir latir við skrifin |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Mon 21. Feb 2005 21:48 ] |
| Post subject: | |
hvað með mig ég er með IS |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|