| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Nokkur bugg í bílnum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9350  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | Flake [ Mon 21. Feb 2005 01:06 ] | 
| Post subject: | Nokkur bugg í bílnum | 
Ég keypti eitt stykki '90 árgerð 518i fyrir stuttu (ég hendi inn myndum og lýsingu þegar ég gerist meðlimur) En það eru 3 hlutir sem far svolítið í taugarnar á mér við gripin -Vinstra númeraplötu ljósið að aftan virkar ekki, ég er búin að tékka á þessu helsta (lélegum tengingum, skipti um peru og skoðaði öryggin) en allt er heilt. -Hraðamælirinn verður bandbrjálaður ef ég fer yfir 100 í frosti, stekkur til og frá. -og síðan blessað ventla hljóðið sem getur verið frekar hávært, en batnaði heilmikið þegar ég fór með hann í olíuskipti. + Fyrri eigandi hefur líka farið laust utan í veggin heima hjá sér þannig að framstuðarinn er með smá hvítan blett, er ekki hægt að pússa það burt með fínum sandpappír og vænri gusu af back to black? Thoughts?  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|