Ég keypti eitt stykki '90 árgerð 518i fyrir stuttu (ég hendi inn myndum og lýsingu þegar ég gerist meðlimur) En það eru 3 hlutir sem far svolítið í taugarnar á mér við gripin
-Vinstra númeraplötu ljósið að aftan virkar ekki, ég er búin að tékka á þessu helsta (lélegum tengingum, skipti um peru og skoðaði öryggin) en allt er heilt.
-Hraðamælirinn verður bandbrjálaður ef ég fer yfir 100 í frosti, stekkur til og frá.
-og síðan blessað ventla hljóðið sem getur verið frekar hávært, en batnaði heilmikið þegar ég fór með hann í olíuskipti.
+ Fyrri eigandi hefur líka farið laust utan í veggin heima hjá sér þannig að framstuðarinn er með smá hvítan blett, er ekki hægt að pússa það burt með fínum sandpappír og vænri gusu af back to black?
Thoughts?
_________________ Peugot 307
518i - seldur
|