bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 Litur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=9349 |
Page 1 of 2 |
Author: | Arnar [ Mon 21. Feb 2005 00:09 ] |
Post subject: | E30 Litur |
Ég var að velta því fyrir mér í hvaða lit ég ætti að sprauta e30 bílinn minn. Hann er orginal atlantisblau, og auðveldast væri að sprauta hann í sama lit, en suma daga er ég að fíla hann en aðra langar mig að sprauta hann í öðrum lit. Ég er mikið að pæla í Lachssilber Metallic ![]() en þessi er líka ofalega á listanum ![]() En hvað fynnst mönnum flottasti liturinn á e30 ? Endilega hendið inn flottum myndum með ![]() |
Author: | Arnar [ Mon 21. Feb 2005 00:14 ] |
Post subject: | |
Hérna eru, að ég held flestu litanöfnin Alpinweiss 218 1982 - 1991 Atlantisblau 207 1987 - 1991 Brillantrot 308 1988 - 1991 Hennarot 052 1982 - 1984 Zinoberrot 138 1984 - 1988 Arktisblau Metallic 045 1982 - 1986 Bahamabeige Metallic 170 1982 - 1986 Calypsorot Metallic 252 1987 - 1991 Cirrusblau Metallic 189 1987 - 1991 Delphin Metallic 184 1985 - 1990 Diamantschwarz Metallic 181 1985 - 1991 Gletscherblau Metallic 280 1987 - 1991 Lachssilber Metallic 203 1986 - 1989 Lagunengrün Metallic 266 1990 - 1991 Malachitgrün Metallic 205 1987 - 1989 Platanengrün Metallic 188 1984 - 1986 Polaris Metallic 060 1982 - 1986 Royalblau Metallic 198 1987 - 1991 Sterlingsilber Metallic 244 1987 - 1991 |
Author: | Svezel [ Mon 21. Feb 2005 00:16 ] |
Post subject: | |
Calypsorot ownar á e30 ![]() |
Author: | capische [ Mon 21. Feb 2005 00:30 ] |
Post subject: | |
settu NERZBRAUN METALLIC ![]() |
Author: | capische [ Mon 21. Feb 2005 00:30 ] |
Post subject: | |
settu NERZBRAUN METALLIC ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 21. Feb 2005 09:36 ] |
Post subject: | |
Delphin er algjörlega málið |
Author: | Jökull [ Mon 21. Feb 2005 20:14 ] |
Post subject: | |
Alpinweiss 2 En það er bara mitt álit ![]() |
Author: | Stefan325i [ Mon 21. Feb 2005 20:56 ] |
Post subject: | |
þetta er allsvakalega fallegt. Calypsorot ![]() ![]() OG SVO má ekki gleyma mega sjaldgjæfa e30 litnum sem mér fynst persónulega geðveikur daytona-violett ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Mon 21. Feb 2005 21:05 ] |
Post subject: | |
Stefán ég held að þetta sé 2 af 3-4 fallegustu BMW litum sem til eru! MEGA ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 21. Feb 2005 22:53 ] |
Post subject: | |
Sjett hvað daytona-violet er fallegur... ![]() Eins með Calypso red.... scheize |
Author: | Arnar [ Tue 22. Feb 2005 21:42 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: þetta er allsvakalega fallegt. Calypsorot
![]() ![]() OG SVO má ekki gleyma mega sjaldgjæfa e30 litnum sem mér fynst persónulega geðveikur daytona-violett ![]() ![]() Ufff þetta er svakalega fallegir litir.... Eiginlega of svakalegir Mér finnst þetta vera svona litur sem príðir svona "show" bílum, sérstaklega þessi fjólublái. Ég mundi spá mikið í Calypso red ef ég væri hálaunaður og ætti fallega e30 blæju sem stæði inní skúr og væri einungis tekknir nokkrir sunnudagsruntar á. Við segjum flest að okkur sé sama um álit annara og séum ekki að láta bílana lúkka vel fyrir aðra og vekja öfund... og að við séum bara að gera þetta fyrir okkur sjálf. En það er lýgi. Ég vil t.d. hafa bílinn minn flottann, og ég vil gera meðal-Jóninum til geðs.. Það eru t.d. ekki nema hörðustu bmw áhugamenn sem fynnst daytona violett e30 bíll geðveikur. En það er bara mitt álit ![]() Ég var að spá þið sem eigið svarta bíla. Er mikil vinnna að hugsa um lakkið ? Er það hrikalega erfitt ?eins og t.d núna á blautum vordegi ? |
Author: | bebecar [ Tue 22. Feb 2005 22:20 ] |
Post subject: | |
Svart er ekki skemmtilegt í þrifum, hvítt er best ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 22. Feb 2005 22:36 ] |
Post subject: | |
Samt sko, svartur er erfiður en mér finnst hann ekki jafn erfiður og er alltaf talað um. Menn láta alltaf eins og maður geti ekki haldið þeim hreinum, ég meina minn er alveg nánast alltaf allavegana nokkuð hreinn ![]() |
Author: | Arnar [ Tue 22. Feb 2005 23:16 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Svart er ekki skemmtilegt í þrifum, hvítt er best
![]() Ég er ósammála.. það sést fljótt á þeim, en þeir eru líka mjög flottir hreinir og glansandi ![]() |
Author: | oskard [ Tue 22. Feb 2005 23:19 ] |
Post subject: | |
versti litur sem ég hef reynt að halda hreinum er avus blár... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |